Eyjablikksmótið hefst í dag

Eyjablikksmótið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni um helgina. Mótið hefst í dag, föstudag og lýkur á sunnudag. Á mótinu etja kappi keppendur í 5.flokki karla og kvenna eldri. Áhugasamir eru hvattir til að kíkja við í Íþróttamiðstöðinni og fylgjast með stjörnum framtíðarinnar á parketinu. Leikjaplan fyrir helgina er hér og einnig komið á Torneopal. Strákar: https://islandsmot23-24.torneopal.com/taso/sarja.php… […]

Eyjablikksmótið hefst í dag

Eyjablikksmótið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni um helgina. Mótið hefst í dag, föstudag og lýkur á morgun, laugardag. Á mótinu leika stelpur sem fæddar eru árið 2010 og leika í 5.flokki kvenna yngri. Fyrstu leikir hefjast kl.15:40 í dag og leikið er til 21:00. Í fyrramálið hefjast leikir kl.8:40 og mótinu lýkur svo klukkan 15:00. Áhugasamir […]

Eyjablikksmótið hafið

Eyjablikksmótið er haldið dagana 25.-27.mars í Vestmannaeyjum. Þetta er 4.mót af 5 í Íslandsmóti hjá 5.flokki karla og kvenna yngri. Leikirnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni og hefst mótið kl.15:20 í dag föstudag. Leikið er í öllum sölum allar 3 dagana en mótinu lýkur kl.14:00 á sunnudag. Alls eru 42 lið skráð til keppni og leikið […]

Eyjablikksmótið fer fram um helgina

Það er nóg um að snúast hjá handknattleiksdeild ÍBV þessa dagana en Eyjablikksmótið verður haldið í Vestmannaeyjum helgina 8.-10. október. Mótið er fyrsta mót af Íslandsmótum vetrarins hjá 5.flokkum eldri, karla og kvenna. Von er á u.þ.b. 350 iðkendum á mótið, 39 lið frá 13 félögum og leikirnir verða 81 talsins. Leikið er frá 15:20 á […]