Eyjafréttir 50 ára og enn á vaktinni
„Gleðilegt ár öll sömul og takk fyrir samskiptin á liðnum árum. En mest þakkir fyrir að mæta og taka þátt í þessu með okkur. Afhending Fréttapýramídanna hefur í mínum huga verið einskonar uppskeruhátíð Eyjafrétta. Er um leið skemmtilegt uppbrot á hversdeginum í Eyjum í upphafi árs. Við stöndum á tímamótum því Fréttir/Eyjafréttir fagna 50 ára […]
Gleðilega hátíð
Stjórn og starfsfólk Eyjasýnar óskar lesendum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. (meira…)
Eyjamenn lesa Eyjafréttir
Á myndinni má sjá Ómar Garðarsson, einn ritstjóra Eyjafrétta, haldandi á nýjasta tölublaðinu. Í tilefni að fimmtíu ár séu liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey þá er þema blaðsins bærinn sem reis úr öskunni. Ómar hefur ritað þúsundir greina. Hann, Atli Rúnar og Guðni Einarsson eru einir reynslumestu blaðamenn landsins og eru allir með greinar í […]
Veglegt blað komið í dreifingu
Áttunda tölublað Eyjafrétta er komið í dreifingu og er efni þess fjölbreytt að venju. Meðal efnis eru kaup Vinnslustöðvarinnar á Leo Seafood og Ós ehf. Fjallað er um frábæra sýningu LV á Rocky Horror og við fáum að vita að saltfiskur er dýrmæt vara og að vanda þarf til verka. Gísli J. var þekktur fyrir […]
Eyjafréttir á götuna í dag – Áhugaverðar að vanda
Sjötta blað Eyjafrétta fer í dreifingu í dag til áskrifenda og á sölustaði okkar á Kletti, í Krónunni og Tvistinum. Það er fullt af áhugaverðu efni en eðlilega fá stelpurnar okkar, Bikarmeistarar ÍBV kvenna veglegt pláss í blaðinu, fjöldi mynda og athyglisverðra viðtala. Tveir nýir liðsmenn eiga efni í blaðinu, Díana Ólafsdóttir og Guðni Einarsson, […]
Eyjafréttir koma út í dag – Fjölbreytt að vanda
Fimmta tölublaði Eyjafrétta verður dreift í dag og er að venju stútfullt af áhugaverðu efni. Addi í London á forsíðumyndina sem minnir okkur á að nú stendur loðnuvertíð sem hæst. Inni í blaðinu er skemmtileg myndasyrpa úr loðnunni og þar koma eðlilega margir við sögu. Annað efni er nýja fyrirtækið hennar Fríðu Hrannar. Innsýni gefin […]
Eyjafréttir í dag – Fjölbreytti efni
Annað tölublað Eyjafrétta á þessu ári kemur út í dag og er eðlilega helgað því að á mánudaginn, 23. janúar minnumst við þess að 50 ár eru frá upphafi goss á Heimaey. Líka er spáð í spilin á HM í handbolta þar sem við eigum verðuga fulltrúa. Í blaðinu eru ávörp frá forseta Íslands, borgarstjóranum […]
Svipmyndir frá Desember
Ljósmyndarar og velunnarar Eyjafrétta smella oft myndum á förnum vegi sem ekki rata í fréttirnar. Við ákváðum að taka saman nokkrar mannlífs og náttúrumyndir sem okkur áskortnaðist í desember. (meira…)
Lagfæring vegna jólakrossgátu
Í krossgátu jólablaðs Eyjafrétta datt út ein vísbending. 21 lárétt. Hún er þannig: Þennan stól eignaðist ég einhvern veginn þar sem ég óx upp (4). Minnum á að lausnir þarf að senda á netfangið sigurge@internet.is fyrir 5. janúar nk. Dregið verður úr réttum lausnum og bókaverðlaun í boði. (meira…)
Gleðileg Jól
Stjórn og starfsfólk Eyjasýnar óskar lesendum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. (meira…)