Merki: Eyjafréttir

Eyjafréttir 50 ára og enn á vaktinni

„Gleðilegt ár öll sömul og takk fyrir samskiptin á liðnum árum. En mest þakkir fyrir að mæta og taka þátt í þessu með okkur....

Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk Eyjasýnar óskar lesendum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.

Eyjamenn lesa Eyjafréttir

Á myndinni má sjá Ómar Garðarsson, einn ritstjóra Eyjafrétta, haldandi á nýjasta tölublaðinu. Í tilefni að fimmtíu ár séu liðin frá lokum eldsumbrota á...

Veglegt blað komið í dreifingu

Áttunda tölublað Eyjafrétta er komið í dreifingu og er efni þess fjölbreytt að venju. Meðal efnis eru kaup Vinnslustöðvarinnar á Leo Seafood og Ós...

Eyjafréttir á götuna í dag – Áhugaverðar að vanda

Sjötta blað Eyjafrétta fer í dreifingu í dag til áskrifenda og á sölustaði okkar á Kletti, í Krónunni og Tvistinum. Það er fullt af...

Eyjafréttir koma út í dag – Fjölbreytt að vanda

Fimmta tölublaði Eyjafrétta verður dreift í dag og er að venju stútfullt af áhugaverðu efni. Addi í London á forsíðumyndina sem minnir okkur á...

Eyjafréttir í dag – Fjölbreytti efni

Annað tölublað Eyjafrétta á þessu ári kemur út í dag og er eðlilega helgað því að á mánudaginn, 23. janúar minnumst við þess að...

Svipmyndir frá Desember

Ljósmyndarar og velunnarar Eyjafrétta smella oft myndum á förnum vegi sem ekki rata í fréttirnar. Við ákváðum að taka saman nokkrar mannlífs og náttúrumyndir...

Lagfæring vegna jólakrossgátu

Í krossgátu jólablaðs Eyjafrétta datt út ein vísbending. 21 lárétt. Hún er þannig: Þennan stól eignaðist ég einhvern veginn þar sem ég óx upp...

Gleðileg Jól

Stjórn og starfsfólk Eyjasýnar óskar lesendum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.

Jólablað Eyjafrétta komið út

Glæsilegt jólablað Eyjafrétta ætti nú að vera komið í vel valdar lúgur. Efnið er úr ýmsum áttum. Þar má nefna viðtal við Nataliyu Ginzuhul...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X