Merki: Eyjafréttir

Nýtt blað Eyjafrétta komið út

Nýjasta blað Eyjafrétta er að koma út, stútfullt af spennandi efni að venju. Meðal annars eru kynntar hugmyndir ÍBV-íþróttafélags um uppbyggingu íþróttamannvirkja. Væntanlegt laxeldi...

Eyjafréttir á Sjávarútvegasýningunni – 55 milljarða fjárfesting

„Íslenskur sjávarútvegur hefur um áratuga skeið verið burðarás í atvinnulífinu um land allt. Þessi mikilvæga atvinnugrein hefur skapað þjóðinni mikil útflutningsverðmæti og fleytt okkur...

Gefi nú góðan byr! – 17. tbl komið á vefinn

17. tölublað Eyjafrétta þetta árið er nú aðgengilegt á vef Eyjafrétta, en blaðið verður borið út á morgun til áskrifenda. Blaðið er það allra stærsta...

Eyjafréttir – komið á vefinn

Á morgun kemur út 16. tölublað Eyjafrétta og verður það borið út til áskrifenda samdægurs. Vefútgáfa blaðsins er þegar komin inn á vefinn og...

Krossgötur endalausra tækifæra

Eyjafréttir eru bornar út til áskrifenda í dag í Eyjum og á fasta landinu. Þetta er 6. tölublaðið sem kemur út eftir að fjölgað...

Tilkynning til áskrifenda

Stjórn Eyjasýnar ehf. vill benda á að dyggir áskrifendur Eyjafrétta ættu nú að vera búin að fá kröfur fyrir síðustu þremur mánuðum af áskriftargjaldi...

Styrkir til staðbundinna fjölmiðla 2021

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið styrkjanna er að efla starfsemi fjölmiðlanna sem gegna mikilvægu hlutverki við að...

Mest lesið 2020: Blátindur er sokkinn

Mest lesna frétt ársins er af Blátindi sokknum við bryggju. Báturinn var síðar tekinn á þurrt og stendur nú við Skipalyftuna og bíður örlaga...

Mest lesið 2020 – 2.sæti: Herjólfur þurfti að sæta lagi

Næst mest lesna frétt ársins á vef Eyjafrétta var myndband af Herjólfi við mynni Landeyjarhafnar þar sem hann snýr við. Töluverður ótti greip um...

Mest lesið 2020 – 3.sæti: Einstaklingar í sóttkví í Eyjum

Covid-19 hlaut að komast á listann og kemur sterkt inn í þriðja sætið. Fréttin sem um ræðir var þó eiginlega falsfrétt þar sem miskilningur...

Mest lesið 2020 – 4.sæti: Blátindur losnaði og flaut inn í...

Fjórða mest lesna frétt ársins birtist 14. febrúar þegar þegar óveður gekk yfir Eyjarnar með m.a. þeim afleiðingu að Blátindur losnaði af festingum sínum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X