Merki: Eyjafréttir

Mest lesið 2020 – 5.sæti: Huginn landar ekki meir á Írlandi

Fimmta mest lesna frétt ársins er um Huginn á kolmunaveiðum við Írlandsstrendur. Áhöfnin á Huginn VE var ekki sátt þegar þeim var ekki veitt...

Mest lesið 2020 – 6.sæti: Að flytja til Eyja

Við áramót þykir rétt að líta um öxl á árið sem kvatt er. Líkt og undanfarin ár ætla Eyjafréttir.is því að skoða hvaða fréttir...

Bríet og Arnór hlutu Fréttabikarinn

Lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í kvöld. Þar voru venju samkvæmt veittar viðurkenningar fyrir árangur vetrarins. Rúmlega þrjátíu ára hefð er fyrir því að Eyjafréttir...

Forræktun krydd- og matjurta í boði Visku og Eyjafrétta

Á næstu vikum munu Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja og Eyjafréttir bjóða Eyjamönnum upp á hin ýmsu fjarnámskeið þeim að kostnaðalausu. Það fyrsta í röðinni verður á mánudaginn...

Eyjafréttir styrkja málrannsóknir

Undanfarið hefur verið unnið að því á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að setja saman safn texta sem má nýta fyrir málrannsóknir og...

Áhrifa samkomubanns gætir víða í Eyjum

Nýtt tölublað Eyjafrétta verður borið út til áskrifenda í dag en er nú þegar aðgengilegt á netinu. Áhrif samkomubann vegna útbreiðslu Covid-19 hefur víðtæk áhrif...

Dreifing á Eyjafréttum frestast til morguns, komnar á netið

Nýjasta blað Eyjafrétta er komið á vefinn en verður því miður ekki borið út til áskrifenda á fyrr en á morgun fimmtudag vegna óviðráðanlegra...

Sara, Þórarinn Ingi, Ingi og Ingi sigruðu í áskriftarleiknum

Eyjafréttir efndu til áskriftarleikjar í síðustu viku. Þar var vinningurinn tveir miðar á Eyjatónleikana „Í brekkunni” sem fram fara í Hörpu næstkomandi laugardag, 25....

Eyjafréttir bornar út á morgun fimmtudag – komnar á netið

Vegna samgönguerfiðleika milli lands og Eyja frestast dreifing á Eyjafréttum í Vestmannaeyjum um sólarhring. Blaðið er komið á vefinn hér til hliðar og geta...

Eyjafréttir í jólaskapi

Tveir heppnir einstaklingar fá ókeypis áskrift fyrir sig og vin, út árið 2020. Núverandi áskrifendur eiga að sjálfsögðu möguleika á að fá áskrift ársins...

Jólablaði Eyjafrétta dreift til áskrifenda í dag

Efnismikið og myndarlegt Jólablað Eyjafrétta er borið út til áskrifenda í dag miðvikudaginn 18. desember. Í blaðinu má m.a. lesa um fótbolta- og frímerkjaáhuga Guðna...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X