Merki: Eyjafréttir

Eyjafréttir á leið inn um lúguna

12. tölublað Eyjafrétta í 46. árgangi kemur út í dag. Í blaðinu er farið um víðan völl. M.a. áttatíu ára afmæli Lúðrasveitar Vestmannaeyja, dagskrá...

Sindri Ólafsson nýr ritstjóri Eyjafrétta

Sindri Ólafsson hefur verið ráðinn ritstjóri Eyjafrétta og vefmiðilsins eyjafrettir.is og Sæþór Vídó Þorbjarnarson ráðinn til að starfa àfram fyrir fjölmiðlana. Jafnframt ákvað stjórn Eyjasýnar...

Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk og eigendur Eyjafrétta óska lesendum sínum, Eyjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs. Í ár urðu miklar breytingar hjá Eyjafréttum, við fluttum af Strandvegi...

Nýjasta tölublað Eyjafrétta komið út

Við förum um víðan völl í nýjasta tölublaði Eyjafrétta sem kemur út í dag. Meirihluti frétta sem skrifaðar eru þessa daganna snúa að Herjólfi...

Eyjafréttir sýknaðar af kæru

Þann 5. júlí síðastliðinn voru Eyjafréttir kærðar fyrir viðtal sem birtist í blaðinu þann 9.maí 2018. Kærandi, Finnur Magnússon lögmaður hjá Juris, fyrir hönd...

Biðjumst velvirðingar á hægagangi

Eins og glöggir lesendur Eyjafrétta tóku væntanlega eftir umturnaðist útgáfa Eyjafrétta núna um síðustu mánaðarmót. Útgáfudögum blaðsins fækkaði, skrifstofan flutti, starfsfólki fækkaði og meira...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X