Nýjasta blað Eyjafrétta er komið á vefinn en verður því miður ekki borið út til áskrifenda á fyrr en á morgun fimmtudag vegna óviðráðanlegra orasaka. Í blaðinu er meðal annars fjallað um Nordic fab lab bootcamp og rætt við Frosta Gíslason um málið. Gunnar Már Kristjánsson segir okkur frá því hvernig VKB villingur verður prestur í Noregi. Þá gerum við einnig ýtarlega grein fyrir fundi viðbragðsaðila í Vestmannaeyjum með vegagerðinni þar sem rædd voru hugsanleg viðbrögð í Herjólfi í tengslum við ferjubruna í Noregi. Kári Kristján svaraði líka nokkrum spurningum fyrir okkur og margt fleira.