Skapandi framtíð í Fab Lab smiðjunni í Vestmannaeyjum

„Ég og Smári McCarthy áttum frumkvæði að stofnun á fyrstu Fab Lab smiðjunni á Íslandi hér í Vestmannaeyjum árið 2008. Þá var ég starfsmaður Vestmannaeyjabæjar og við sóttum um styrk til ríkisstjórnarinnar vegna niðurskurðar í þorskkvóta á sínum tíma og en ég hafði samband við Þorstein Inga Sigfússon heitinn sem var fljótur að kveikja á […]

Fab lab flytur á þriðju hæð Fiskiðjunnar

Síðan um áramót hefur Fab Lab í Vestmannaeyjum verið á götunni eftir að hafa misst húsaskjól sitt hjá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Því til viðbótar varð smiðjan hálf munaðarlaus þar sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem Fab Lab smiðjurnar störfuðu undir, var lögð niður um áramótin. Nú horfir þó til betri vegar og mun Fab lab eignast nýtt […]

Fab lab verður hluti af Þekkingarsetri Vestmannaeyja

Bæjarráð fjallaði á fundi sínum á miðvikudag um drög að samningi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Vestmannaeyjabæjar og Þekkingarseturs Vestmannaeyja um rekstur stafrænnar smiðju í Vestmannaeyjum. Starfsemi stafrænnar smiðju var rekin af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í aðstöðu Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum þar til um síðustu áramót. Frumvarp liggur fyrir á Alþingi um að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð. […]

Öflugt sam­starf nor­rænna Fab Lab smiðja

Stafrænar Fab Lab smiðjur eru mikilvægar við framkvæmd nýsköpunarstefnu og smiðjurnar hafa hlutverki að gegna í þróun iðnaðarstefnu. Samstarf Norðurlandaþjóða er gott innan alþjóðlegs nets Fab Lab smiðja þar sem nú eru yfir 1.800 smiðjur um víða veröld. Markmið samstarfsins er að auka þekkingu og deila henni út í samfélagið. Vinnustofa í Eyjum Í byrjun […]

Veðrið þjappaði hópnum saman

Nú í byrjun árs var haldin hér í Eyjum áhugaverð vinnustofa á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Fab Lab Íslands í Vestmannaeyjum. Áhersla var lögð á menntaverkefni, CAD/CAM og samstarf. Fulltrúar allra Norðurlandanna, Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Færeyja, Grænlands og Íslands sendu sína fulltrúa ásamt því að fulltrúar frá Japan, Belgíu og Englandi komu á staðinn […]