Draumarnir, heimurinn og tækifærin
Árni Óðinsson er fæddur og uppalinn Eyjamaður á tuttugasta og níunda aldursári. Foreldar Árna eru Hulda Sæland og Óðinn Kristjánsson, í Klöpp. Á hann fjögur systkini sem öll eru búsett í Vestmannaeyjum. Frá tvítugsaldri hefur Árni verið á miklu flakki og í dag starfar hann sem leiðsögumaður. Hann dvelur oft ekki lengur en nokkra mánuði […]
Túristaspjall: „Lambið á Kránni það besta sem ég hef smakkað”
Þaulreyndur í fjallgöngum, Matthew Matis, 16 ára drengur frá Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, skaust framhjá blaðamanni niður Heimaklett sem rétt svo náði að stoppa hann af til að ná af honum tali. „Ég vissi að ég þyrfti að kíkja hingað upp strax þegar ég sá Klettinn og útsýnið var heldur betur þess virði. Það er hægt […]
Peyjar og pæjur á Oasis tónleikum
Hópur Eyjafólks, um 25 manns, er nú samankominn á Englandi til að hlýða á söngvarann Liam Gallagher. Tónleikarnir, sem voru allir hinir glæsilegustu, fór fram á Knebworth Park í gær. Liam Gallager var söngvari hinnar dáðu hljómsveitar Oasis, sem átti sín bestu ár upp úr aldamótum, en hljómsveitin lagði upp laupana árið 2008. Síðustu tónleikar […]