Merki: Ferðamálasamtökin

Funda með hlutaðeigandi aðilum um lundaveiðar í Stórhöfða

Áskorun um friðun Stórhöfða var til umræðu í bæjarráði í dymbilvikunni. Í erindi dagsett 6. apríl sl., skora Ferðamálasamtök Vestmannaeyja á bæjarráð að friða...

Skora á bæjarráð að banna lundaveiði í Stórhöfða

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja skora á bæjarráð að friða Stórhöfða eða alfarið banna lundaveiðar þar. Þangað beinum við þeim tugþúsundum ferðamanna sem koma til Eyja til...

Nýtt götukort af Vestmannaeyjum tekið í notkun

Í gær afhendi ferðamálasamtökin í Vestmananeyjum Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra fyrsta einstak af nýju götukorti af eyjunni. Kortið er teiknað af Ómari Smára Kristinssyni og eiginkona...

Enn ein perlan í festi Vestmannaeyja

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja fagna viljayfirlýsingu um uppbyggingu baðlóns og þjónustusvæðis í hrauninu. Staðsetningin er einstök, útsýnið mikilfenglegt og hönnunin fellur vel inn í umhverfið. Það...

Markaðsátaki ætlað að ná til stærri markhóps til lengri tíma

Fulltrúar Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja komu á fund bæjarráðs í síðustu viku til þess að fara yfir stöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu og nýtt markaðsátak um Vestmannaeyjar,...

Hvernig er best að endurreisa flugsamgöngur

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi til Vestmannaeyja eftir margra ára þakkarverða þjónustu. Það eru ekki góðar fréttir fyrir samfélagið, en þær koma ekki óvart. Flug...

Markaðsátak í ferðaþjónustu skilaði árangri

Fulltrúar ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum komu á fund bæjarráðs í vikunni til þess að greina frá stöðu ferðaþjónustunnar og sér í lagi stöðu ferðaþjónustufyrirtækja þegar...

Samgöngur og traust!

Traustar og öruggar samgöngur eru lykilatriði í rekstri nútíma samfélags. Vestmannaeyjar hafa lengi búið við bresti og vantraust á samgöngum. Oftast eru það náttúruöflin...

Höldum áfram og gerum gott betra

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja fór fram í dag kl 16:00. Á fundinum var samþykkt eftirfarandi ályktun. Ferðamálasamtök Vestmannaeyja lýsa yfir ánægju með yfirtöku Vestmannaeyjabæjar á rekstri...

Margt um manninn á Mannamótum

Mannamót fer nú fram í Kórnum í Kópavogi og er opið til kl 17.00. Enginn aðgangseyrir er fyrir gesti á sýninguna. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er...

Hvetjum til rótækrar endurskoðunar eða riftunar á samningi

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja harma það að ekki hafi verið tekið tillit til búnaðar og afkastagetu þegar samið var til næstu þriggja ára um dýpkun Landeyjahafnar. Það að höfnin sé opin skiptir...

Nýjasta blaðið

 

03.08.2023

15. tbl. | 50. árg
Eldri blöð

Framundan

X