Á fundi Bæjarráðs í gær var til umræðu útgjöld til markaðsmála fyrir ferðaþjónustuna í Vestmannaeyjum. Formaður stjórnar sem tekur ákvörðun um útgjöld til markaðsmála sem...
Á bæjarráðsfundi í byrjun janúar kom fram að fundarmenn hefðu verið sammála um að stjórnun ferðamála Vestmannaeyjabæjar væri best borgið í höndum hagsmunaaðila í...
Stjórn Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja fagnar því að Vestmannaeyjabær hafi tekið við rekstri Herjólfs. Með rekstur Herjólfs í höndum heimamanna er hagsmunum bæjarbúa best borgið.
Samtökin lýsa...
Berglind Sigmarsdóttir var kosinn formaður ferðamálasamtakanna í Vestmannaeyjum nú fyrr á þessu ári. Hún segir að verkefnin framundan hjá samtökunum vera mörg og að stærsta verkefnið sé nýr Herjólfur...
Yfirlýsing Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja vegna útboðs á dýpkun Landeyjarhafnar næstu þrjú ár.
Nú hefur verið boðið út af Vegagerðinni, dýpkun Landeyjahafnar 2019-2021. Dýpkun hafnarinnar er mikið hagsmunamál...
Í lok júli funduðu bæjarfulltrúar með fulltrúum frá Ferðamálasamtökum Vestmannaeyja. Niðurstaða þess fundar var að stofna starfshóp um framtíðarskipan ferðamála í Vestmannaeyjum. Hlutverkhópsins er...