Merki: ferðaþjónusta

Viðspyrna í kjölfar COVID19

2019 Miklar væntingar voru hjá okkur ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2019, þar sem að siglt yrði til Landeyjahafnar á nýrri ferju sem koma átti...

Fimm milljónir í viðspyrnusjóð

Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs kynnti drög að fyrirkomulagi og reglum um sérstakan viðspyrnusjóð fyrir fyrirtæki vegna Covid-19 á fundi bæjarráðs í morgun. Samkvæmt drögunum...

Landsbyggðirnar kalla 

Sjö landshlutasamtök á Íslandi hafa tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku í nýrri útgáfu af Ratsjánni, samtengdu...

Sóknarhugur í sunnlenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Suðurlands ákvað að kanna áhrif og viðbrögð ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi vegna Covid-19. Könnun var send fyrirtækjum í lok september og markmið hennar að...

Markaðsátaki ætlað að ná til stærri markhóps til lengri tíma

Fulltrúar Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja komu á fund bæjarráðs í síðustu viku til þess að fara yfir stöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu og nýtt markaðsátak um Vestmannaeyjar,...

Hvernig er best að endurreisa flugsamgöngur

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi til Vestmannaeyja eftir margra ára þakkarverða þjónustu. Það eru ekki góðar fréttir fyrir samfélagið, en þær koma ekki óvart. Flug...

Jón Karl Ólafsson nýr stjórnarformaður

Svarið ehf sem vinnur að koma upp Laufey þjónustumiðstöð á Bakka hefur fengið öflugan liðsauka: Jón Karl Ólafsson fyrrv. forstjóri Icelandair, framkvæmdastjóri Isavia, Flugleiða...

Ferðaþjónustu fyrirtæki fá úr sértækri úthlutun SASS

Starfandi formaður stjórnar SASS kynnti á síðasta stjórnarfundi að samtals hafi 211 umsóknir borist frá 194 fyrirtækjum vegna sértækrar úthlutunar "Sóknaráætlun Suðurlands Sóknarfæri ferðaþjónustunnar"...

Sóknarfæri ferðaþjónustunnar á suðurlandi

65 milljónir í nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum SASS - til stuðnings ferðaþjónustunni á Suðurlandi vegna COVID-19 veirunnar Verkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar er nýtt áhersluverkefni...

Sóknarfæri ferðaþjónustunnar

Sóknarfæri ferðaþjónustunnar er átaksverkefni og samkeppnissjóður Sóknaráætlunar Suðurlands. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja starfandi ferðaþjónustufyrirtæki og fyrirtæki sem hafa megin tekjur sínar af...

Upplýsingasíða um Laufey opnar

"Íslenskur menningararfur er innblástur hönnunar þjónustumiðstöðvanna. Stöðvarnar verða opnar allan sólarhringinn og bjóða upp á hleðslustöðvar fyrir bíla og raftæki, sjálfsalaverslanir með fjölbreyttu vöruúrvali, sjálfhreinsandi salerni, gagnvirk upplýsingaborð, upplýsinga- og auglýsingaskjái, markað með...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X