Merki: ferðaþjónusta

Kynnti sér fjölbreytt ferðaþjónustufyrirtæki af landsbyggðinni

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Mannamót Markaðsstofu landshlutanna sem fram fór í Kórnum í Kópavogi. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er árleg ferðakaupstefna sem...

Vestmannaeyjar á lista New York Times yfir staði til að heimsækja

Bandaríska tímaritið New York times birti í gær lista yfir 52 staði til að heimsækja árið 2024. Vestmannaeyjar er meðal þessara staða að mati...

Hvetja landsmenn til að njóta þess hlutverks að vera gestgjafar

Í fréttatilkynningu frá Samtökum ferðaþjónustunnar kemur fram að verkefninu Góðir gestgjafar var hleypt af stokkunum á veitingastaðnum Önnu Jónu í Tryggvagötu í gær, föstudaginn...

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær, í samstarfi við Ferðamálasamtök Vestmannaeyja, hefur ákveðið að starfrækja upplýsingamiðstöð (Tourist Information Center) fyrir ferðamenn sem koma til Vestmannaeyja. Um er að ræða...

Skoða aðkomu og göngustíga að helstu ferðamannastöðum

Staða ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs en ráðið ræddi skipan sérstaks starfshóps sem hefur það hlutverk að skoða innviði með...

Ási ætlar að bjóða einkaferðir til Eyja

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur stofnað félagið Þingmannaleið ehf. Tilgangur félagsins er leiðsögn og ferðaþjónusta. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Ásmundi þótti þetta...

30 skemmtiferðaskip komið það sem af er sumri

Það sem af er sumri hafa um 30 skemmtiferðaskip komið til Vestmannaeyjahafnar. Veðrið í sumar hefur verið mjög hagstætt og því eingöngu örfá skip...

Aldrei fleiri farþegar ferðast með Herjólfi

Umræða um samgöngumál var meðal þess sem fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Þar kom fram að farþegaflutningar með Herjólfi hafa verið góðir...

Engir sölubásar við Vigtartorg í sumar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði á mánudag meðal þess sem var til umræðu voru stöðuleyfi við Vigtartorg. Vegna framkvæmda við Vigtartorg sumar 2021 er...

Samstarf um áfangastaðastofu á Suðurlandi: Stuðlar að heildstæðari uppbyggingu ferðaþjónustunnar á...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakanna. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)...

Fjórtán fengu úthlutun úr viðspyrnusjóði

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum eftir umsóknum um styrki úr viðspyrnusjóði sem settur var á laggirnar í byrjun desember, fyrir fyrirtæki í Vestmannaeyjum, til þess...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X