Merki: ferðaþjónusta

30 skemmtiferðaskip komið það sem af er sumri

Það sem af er sumri hafa um 30 skemmtiferðaskip komið til Vestmannaeyjahafnar. Veðrið í sumar hefur verið mjög hagstætt og því eingöngu örfá skip...

Aldrei fleiri farþegar ferðast með Herjólfi

Umræða um samgöngumál var meðal þess sem fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Þar kom fram að farþegaflutningar með Herjólfi hafa verið góðir...

Engir sölubásar við Vigtartorg í sumar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði á mánudag meðal þess sem var til umræðu voru stöðuleyfi við Vigtartorg. Vegna framkvæmda við Vigtartorg sumar 2021 er...

Samstarf um áfangastaðastofu á Suðurlandi: Stuðlar að heildstæðari uppbyggingu ferðaþjónustunnar á...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakanna. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)...

Fjórtán fengu úthlutun úr viðspyrnusjóði

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum eftir umsóknum um styrki úr viðspyrnusjóði sem settur var á laggirnar í byrjun desember, fyrir fyrirtæki í Vestmannaeyjum, til þess...

Viðspyrna í kjölfar COVID19

2019 Miklar væntingar voru hjá okkur ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2019, þar sem að siglt yrði til Landeyjahafnar á nýrri ferju sem koma átti...

Fimm milljónir í viðspyrnusjóð

Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs kynnti drög að fyrirkomulagi og reglum um sérstakan viðspyrnusjóð fyrir fyrirtæki vegna Covid-19 á fundi bæjarráðs í morgun. Samkvæmt drögunum...

Landsbyggðirnar kalla 

Sjö landshlutasamtök á Íslandi hafa tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku í nýrri útgáfu af Ratsjánni, samtengdu...

Sóknarhugur í sunnlenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Suðurlands ákvað að kanna áhrif og viðbrögð ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi vegna Covid-19. Könnun var send fyrirtækjum í lok september og markmið hennar að...

Markaðsátaki ætlað að ná til stærri markhóps til lengri tíma

Fulltrúar Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja komu á fund bæjarráðs í síðustu viku til þess að fara yfir stöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu og nýtt markaðsátak um Vestmannaeyjar,...

Hvernig er best að endurreisa flugsamgöngur

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi til Vestmannaeyja eftir margra ára þakkarverða þjónustu. Það eru ekki góðar fréttir fyrir samfélagið, en þær koma ekki óvart. Flug...

Nýjasta blaðið

11.05.2022

9. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X