Mikilvægt að njóta með sínum nánustu

Með hækkandi sól er það fastur liður að fermingar hefjist í Landakirkju. Fyrsti fermingardagur er 6. apríl en sá síðasti 19. maí. Sr. Viðar Stefánsson segir að 45 börn komi til með að fermast frá Landakirkju í ár. „Þetta er svipaður fjöldi og að öllum líkindum svipað hlutfall og síðustu ár. Hvert ár ákveða næstum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.