Merki: Fimleikafélagið Rán

Þrettándagleðin heldur áfram

Þrettándagleðin heldur áfram í dag með ýmsum hætti. Laugardagur 6. janúar 12:00-15:00 Fjölskylduratleikur jólakattarins í Safnahúsi 12:00-16:00 Langur laugardagur í verslunum 13:00 Opnun myndlistarsýningar á verkum Steinunnar Einarsdóttur...

Samstarfsamningur undirritaður við Rán

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur, í fyrsta skiptið, milli Vestmannaeyjabæjar og Fimleikafélagsins Ránar. Samningurinn var undirritaður af þeim Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra og Önnu Huldu Ingadóttur...

Fimleikafélagið Rán

Frá árinu 2018 hefur Fimleikafélagið Rán farið stækkandi, bæði þegar kemur að iðkendum og þjálfurum. Á árunum 2018-2021 fjölgaði iðkendum um 222 talsins. Mesta...

Vestmannaeyjamót í fimleikum

Fimleikafélagið Rán átti að fara með fjóra hópa á fimleikamót núna um helgina en vegna veðurs þá komumst hóparnir ekki. Þau hafa því brugðið...

Eiður Aron íþróttamaður Vestmannaeyja 2022

Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt í kvöld árlegt uppskeruhóf sitt. Það var Eiður Aron Sigurbjörnsson sem var valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2022. Íþróttafólk æskunnar voru valin fyrir...

Rán selur Töfra-Álfinn frá SÁÁ

Kraftmikið sölufólk úr fimleikafélaginu Rán undir stjórn Sirríar Bjartar Lúðvíksdóttur verður á ferðinni í verslunum og á bensínstöðvum í Vestmannaeyjum næstu dagana til að...

3,3 milljónir í stuðning vegna sóttvarnaráðstafana til Vestmannaeyja

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að skiptingu á 300 milljóna kr. stuðningi til íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt...

Glæsileg vorsýning hjá Rán

Í síðustu viku hélt fimleikafélagið RÁN sína árlegu vorsýningu. Þar sýndu iðkendur brot af því besta sem þau hafa verið að æfa og læra...

Opnar vikur hjá fimleikafélaginu Rán

Fimleikafélagið Rán ætlar að hafa opnar vikur frá 27. ágúst - 5. september. Þá ætlum við að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X