Þrettándagleðin heldur áfram

Þrettándagleðin heldur áfram í dag með ýmsum hætti. Laugardagur 6. janúar 12:00-15:00 Fjölskylduratleikur jólakattarins í Safnahúsi 12:00-16:00 Langur laugardagur í verslunum 13:00 Opnun myndlistarsýningar á verkum Steinunnar Einarsdóttur í Safnahúsi 13:30-15:30 Tröllagleði í Íþróttamiðstöðinni undir stjórn Fimleikafélagsins Ránar Dagskrá helgarinnar (meira…)

Samstarfsamningur undirritaður við Rán

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur, í fyrsta skiptið, milli Vestmannaeyjabæjar og Fimleikafélagsins Ránar. Samningurinn var undirritaður af þeim Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra og Önnu Huldu Ingadóttur framkvæmdarstjóra Ránar. Ánægjulegt hefur verið að sjá þann vöxt sem hefur verið innan fimleikafélagsins undanfarinn ár og er félagið orðið eitt af þeim stærstu íþróttafélögunum í Vestmannaeyjum. Fyrir er Vestmannaeyjabær […]

Fimleikafélagið Rán

Frá árinu 2018 hefur Fimleikafélagið Rán farið stækkandi, bæði þegar kemur að iðkendum og þjálfurum. Á árunum 2018-2021 fjölgaði iðkendum um 222 talsins. Mesta aukningin hefur verið í leikskólahópunum og hjá börnum í 1.-4. bekk. Árið 2018 voru aðalþjálfarar þrír, ásamt fjórum aðstoðarþjálfurum. Árið 2021 voru 15 aðalþjálfarar, 14 aðstoðarþjálfarar og einn yfirþjálfari. Í ár […]

Vestmannaeyjamót í fimleikum

Fimleikafélagið Rán átti að fara með fjóra hópa á fimleikamót núna um helgina en vegna veðurs þá komumst hóparnir ekki. Þau hafa því brugðið á það ráð að halda sitt eigið mót þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Húsið opnar kl. 13:30 og innmars hefst kl. 14:00. “Við viljum hvetja alla bæjarbúa að koma […]

Eiður Aron íþróttamaður Vestmannaeyja 2022

Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt í kvöld árlegt uppskeruhóf sitt. Það var Eiður Aron Sigurbjörnsson sem var valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2022. Íþróttafólk æskunnar voru valin fyrir yngri hóp Birna María Unnarsdóttir og í hópi þeirra eldri var það Elmar Erlingsson. Lista yfir aðrar viðurkenningar má sjá hér að neðan: Fimleikafélagið Rán: Tinna Mjöll Frostadóttir Golfklúbbur Vestmannaeyja: Örlygur […]

Rán selur Töfra-Álfinn frá SÁÁ

Kraftmikið sölufólk úr fimleikafélaginu Rán undir stjórn Sirríar Bjartar Lúðvíksdóttur verður á ferðinni í verslunum og á bensínstöðvum í Vestmannaeyjum næstu dagana til að selja Töfra-Álfinn frá SÁÁ. Ekki er að efa að Álfinum verður tekið fagnandi í Eyjum líkt og endranær. Þetta er í 34. skipti sem SÁÁ stendur að Álfasölunni, sem er ein […]

3,3 milljónir í stuðning vegna sóttvarnaráðstafana til Vestmannaeyja

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að skiptingu á 300 milljóna kr. stuðningi til íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt íþróttastarf fyrir börn og unglinga 6-18 ára. Viðbótarstuðningur þessi er veittur félögunum vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana á síðasta ári, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Alls runnu 3.317.648 krónur af þessum styrk til Vestmannaeyja […]

Glæsileg vorsýning hjá Rán

Í síðustu viku hélt fimleikafélagið RÁN sína árlegu vorsýningu. Þar sýndu iðkendur brot af því besta sem þau hafa verið að æfa og læra í vetur. Fullt var út af dyrum og var sýningin öll hin glæsilegasta. (meira…)

Opnar vikur hjá fimleikafélaginu Rán

Fimleikafélagið Rán ætlar að hafa opnar vikur frá 27. ágúst – 5. september. Þá ætlum við að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa fimleika. Allir sem hafa og eru að æfa fimleika eru líka velkomnir. Þjálfarar verða Sigurbjörg Jóna og Friðrik auk aðstoðarþjálfara. Aldursviðmið eru börn sem eru byrjuð í grunnskóla og eldri. Við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.