Efling hafrannsókna og burðarþolsmats fjarðakerfa

Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir auknu framlagi til hafrannsókna hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró) sem nemur 180 milljónum króna. Markmið aukningarinnar er að skapa sjávarútvegi skilyrði til aukinnar verðmætasköpunar. Utan þess að styrkja rekstrargrunn Hafró verður framlagið nýtt til að ráðast í heildræna skoðun á vistkerfum hafs og vatna og verndun þeirra. Hafin verður […]

Framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækkuð

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga tæpum 31,8 milljarði króna. Um er að ræða hækkun um 3,4 milljarða eða um 12%. Framlög til byggðamála nema rúmum 1,8 milljarði króna. Endurskoðun sveitarstjórnarlaga og regluverks Jöfnunarsjóðs 31.763 […]