Flugeldabingó í dag

Hið árlega flugeldabingó ÍBV fer fram í dag. Bingóið á sér töluvert langa sögu og hefur fest sig í sessi sem einn af þeim viðburðum sem Eyjamenn sækja yfir jólahátíðina. “Bingóið verður haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum og þökkum þeim hjá kátt í höllinni fyrir að lána okkur höllina. Húsið opnar klukkan 19:30 og svo hefjast […]

FLUGELDABINGÓ ÍBV 2022

Í kvöld, miðvikudaginn 28.desember verður flugeldabingó ÍBV haldið með pompi og prakt! Bingóið á sér töluvert langa sögu og hefur fest sig í sessi sem einn af þeim viðburðum sem Eyjamenn sækja yfir jólahátíðina. Undanfarin tvö ár hefur verið leikið rafrænt og útsending send út á ÍBV TV, en núna er loksins hægt að fara […]

Rafrænt Flugeldabingó ÍBV 2021

Flugeldabingó ÍBV verður haldið með pompi og prakt, í dag fimmtudaginn 30.desember kl.19:30. Í ljósi samkomutakmarkana verður, líkt og í fyrra, haldið bingó í rafrænu formi og verður bein útsending á ÍBV TV: https://youtu.be/D0e4JLR1NdE Spilað verður á rafrænum spjöldum, sem þátttakendur opna í snjalltæki (farsíma/spjaldtölvu) eða á fartölvu. Spjaldið kostar 1.000 kr.- og þarf að forpanta […]

Rafrænt Flugeldabingó ÍBV

Flugeldabingóið ÍBV verður haldið með pompi og prakt þriðjudaginn 29.desember kl.19:30. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV þar segir enn fremur. Í ljósi samkomutakmarkana getum við ekki haldið hefðbundið bingó en þess í stað verður viðburðurinn í rafrænu formi og verður útsending á ÍBV TV á Youtube. Þar sem um rafrænt bingó er að […]

Met mæting á flugeldabingó ÍBV

Það var þéttsetinn bekkurinn á flugeldabingói ÍBV sem fór fram í Höllinni gær. Var það mál manna að sjaldan hefðu fleiri tekið þátt í fjörinu. Hlutverk bingóstjórar var í höndum  hornamannana knáu Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar, sem þeir leystu með miklum sóma. Það var að lokum Þórhildur Guðgeirsdóttir sem hreppti aðal vinninginn þegar […]

Bingóspjöldin seldust upp

Hið árlega flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV var haldið í gær. Öll bingóspjöld seldust upp og kjaftfullt var í Höllinni. Grétar Þór Eyþórson, Sigurður Bragason og Gaui Sidda stjórnuðu bingóinu með stakri prýði.     (meira…)

X