Flugeldabingó í dag

Hið árlega flugeldabingó ÍBV fer fram í dag. Bingóið á sér töluvert langa sögu og hefur fest sig í sessi sem einn af þeim viðburðum sem Eyjamenn sækja yfir jólahátíðina. “Bingóið verður haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum og þökkum þeim hjá kátt í höllinni fyrir að lána okkur höllina. Húsið opnar klukkan 19:30 og svo hefjast […]

FLUGELDABINGÓ ÍBV 2022

Í kvöld, miðvikudaginn 28.desember verður flugeldabingó ÍBV haldið með pompi og prakt! Bingóið á sér töluvert langa sögu og hefur fest sig í sessi sem einn af þeim viðburðum sem Eyjamenn sækja yfir jólahátíðina. Undanfarin tvö ár hefur verið leikið rafrænt og útsending send út á ÍBV TV, en núna er loksins hægt að fara […]

Rafrænt Flugeldabingó ÍBV 2021

Flugeldabingó ÍBV verður haldið með pompi og prakt, í dag fimmtudaginn 30.desember kl.19:30. Í ljósi samkomutakmarkana verður, líkt og í fyrra, haldið bingó í rafrænu formi og verður bein útsending á ÍBV TV: https://youtu.be/D0e4JLR1NdE Spilað verður á rafrænum spjöldum, sem þátttakendur opna í snjalltæki (farsíma/spjaldtölvu) eða á fartölvu. Spjaldið kostar 1.000 kr.- og þarf að forpanta […]

Rafrænt Flugeldabingó ÍBV

Flugeldabingóið ÍBV verður haldið með pompi og prakt þriðjudaginn 29.desember kl.19:30. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV þar segir enn fremur. Í ljósi samkomutakmarkana getum við ekki haldið hefðbundið bingó en þess í stað verður viðburðurinn í rafrænu formi og verður útsending á ÍBV TV á Youtube. Þar sem um rafrænt bingó er að […]

Met mæting á flugeldabingó ÍBV

Það var þéttsetinn bekkurinn á flugeldabingói ÍBV sem fór fram í Höllinni gær. Var það mál manna að sjaldan hefðu fleiri tekið þátt í fjörinu. Hlutverk bingóstjórar var í höndum  hornamannana knáu Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar, sem þeir leystu með miklum sóma. Það var að lokum Þórhildur Guðgeirsdóttir sem hreppti aðal vinninginn þegar […]

Bingóspjöldin seldust upp

Hið árlega flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV var haldið í gær. Öll bingóspjöld seldust upp og kjaftfullt var í Höllinni. Grétar Þór Eyþórson, Sigurður Bragason og Gaui Sidda stjórnuðu bingóinu með stakri prýði.     (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.