Katrín býður til hádegisfundar á Einsa Kalda

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, býður til súpufundar og samtals á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum, mánudaginn 22. apríl klukkan 12.00. Allir Eyjamenn eru velkomnir á fundinn. Katrín mun jafnframt heimsækja fólk og fyrirtæki í Eyjum þennan mánudag, áður en hún heldur til lands að nýju. (meira…)
Halla Tómasdóttir á Tanganum

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi verður með opið hús á veitingastaðnum Tanganum í kvöld klukkan 20:00. Hún hvetur alla til að líta við og ræða málin. Frábært tækifæri til að kynnast Höllu og því sem hún stendur fyrir. (meira…)
1500 FRÆ

Meðmæli eru frækorn. Við erum að sá og fjárfesta til framtíðar. Við munum enn fremur uppskera eins og við sáum. Ef við sáum þeirri hegðun að frambjóðendur verði að vera þekkt andlit, með reynslu úr pólitík eða opinberri þjónustu – þá uppskerum við eftir því. Umsóknarkröfum ætti þá að breyta til samræmis hið snarasta sem […]