Merki: Fræðsluráð

Foreldrar 19 barna þegið heimgreiðslur

Fræðsluráð fjallaði á fundi sínum í vikunni um heimgreiðslur. Fræðslufulltrúi fór yfir tölulegar upplýsingar varðandi heimgreiðslur frá því þær voru teknar upp í september...

Árvekniátak um ábyrga förgun munntóbakspúða

Fræðsluráð fjallaði á fundi sínum í vikunni um öryggi á skólalóðum og þá sérstaklega með tilliti til aukninga á notuðum munntóbakspúðum sem liggja m.a....

Ný deild á Sóla tilbúin um mánaðarmótin

Staða inntökumála í leikskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær. Gert er ráð fyrir að börn fædd 2021, sem óskuðu eingöngu eftir...

Í þágu 12-18 mánaða barna verður skóladagur þeirra styttur til kl....

Fyrir fræðsluráði lá tillaga frá faghópi um gæðastarf og viðmið í leikskólum þess efnis að skóladagur yngsta aldurshóps í leikskólum sveitarfélagsins, þ.e. 12-18 mánaða,...

Aukinn fjöldi leikskólabarna áskorun

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi Fræðsluráðs í vikunni. Fræðslufulltrúi fór yfir minnisblað er varðar inntökumál leikskóla. Eins og staðan er í dag...

Sumarlokun leikskóla og lengd opnun á gæsluvelli

Sumarlokun leikskólanna og sumarleyfi var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Lagt var til að sumarlokun leikskólanna sumarið 2023 verði 14....

Auka stöðuhlutall sérkennslu í leikskólum

Gæðastarf og viðmið í leikskólum var til umræðu á fundi fræðsluráðs í liðinni viku. Fræðslufulltrúi fór yfir minnisblað sem skýrir frekar tillögu starfshóps um...

Gæðastarf og viðmið í leikskólum

Gæðastarf og viðmið í leikskólum var til umræðu á fundi fræðsluráðs í síðustu viku en um er að ræða framhald af 2. máli 364....

Óskastaða að ferlið væri komið lengra

Framkvæmdarstjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti drög að teikningum að nýbyggingu við Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs sem fór fram í gær. Í niðurstöðu ráðsins þakkar...

Framtíðarsýn og áherslur í menntamálum

Fræðslufulltrúi kynnti framtíðarsýn og áherslur í menntamálum 2022-2026 fyrir fræðsluráði í síðustu viku. Fræðsluráð skipaði á 326. fundi ráðsins þann 19. febrúar 2020 faghóp...

Sex umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla

Þróunarsjóður leik- og grunnskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Fræðslufulltrúi fór yfir umsóknir í sjóðinn 2022-2023. Alls bárust sex...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X