Merki: Fræðsluráð
Allir komnir með spjaldtölvu
Spjaldtölvuinnleiðing Grunnskóla Vestmannaeyja var til umræðu áfundi fræðsluráðs á mánudag. Guðbjörg Guðmannsdóttir, verkefnastjóri, kynnti stöðuna á spjaldtölvuinnleiðingu GRV. Markmiði um tæki á nemanda hefur...
Öll starfsemi af Vestmannabraut 58b er komin í Kjarnann
Þjónustuíbúðir fatlaðs fólks við Strandvegi 26 voru til umræðu á fundi færðsluráðs fyrr í þessum mánuði. Framkvæmdastjóri sviðs gerði grein fyrir stöðu mála. Öll...
Styrkleikarnir eru margir en tækifæri til umbóta
Anna Rós Hallgrímsdóttir, skólastjóri, kynnti helstu á fundi fræðsluráðs í vikunni niðurstöður úr ytra mati Menntamálastofnunar á Grunnskóla Vestmannaeyja. Matið kom heilt yfir ágætlega...
Forhönnun hafin á viðbyggingu
Nýbygging við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðuna. Forhönnun er hafin og...
Smit haft nokkur áhrif á skólastarfið
Viðbrögð vegna veiruógnunar voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær. Skólastjórnendur fóru yfir stöðuna í leikskólum og grunnskóla. Smit dreifast hratt í samfélaginu...
Menntastefna til 2030
Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í gær fyrstu aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu til 2030. Þetta er fyrsta áætlun af þremur en í henni eru níu...
Styrking leikskólastigsins
Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið skýrslu starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um styrkingu leikskólastigsins. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur...
Mikilvægur liður í forvörnum í svartasta skammdeginu
Umræður og upplýsingar um stöðu gangbrautavörslu við GRV fór fram á fundi fræðsluráðs í vikunni. Nemendur í 10. bekk sjá um gangbrautavörslu sem hófst...
Leita allra leiða að tryggja vistun eftir 12 mánaða aldur
Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær en um var að ræða framhald af 3. máli 349....
Leita allra leiða til að tryggja börnum leikskólavist eftir 12 mánaða...
Staðan á biðlista leikskóla var rædd á fundi fræðsluráðs í vikunni en 10 börn, fædd árið 2020, eru á biðlista auk 15 barna sem...
Sumarlokun leikskóla 2022
Umræður um sumarlokun og sumarleyfi leikskólanna sumarið 2022 fóru fram á fundi fræðsluráðs í gær. Undanfarin tvö sumur hafa leikskólar verið lokaðir í þrjár...