Merki: Fræðsluráð

Óbreytt gjaldskrár stofnana fræðslumála

Gjaldskrá stofnana fræðslumála þ.e. leikskólagjöld, skólamáltíðir GRV, gjaldskrá frístundavers og tónlistarskólans var til umræðu í á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Bæjarstjórn Vestmannaeyja...

Nýir verkferlar skólaþjónustu er varða eineltismál

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í síðustu viku nýja verkferla skólaþjónustu er varða eineltismál í grunnskóla. Foreldrar/forráðamenn og/eða stjórnendur geta vísað máli til skólaþjónustu...

Starfshópur skipaður um sumarlokun

Fræðsluráð fundaði í síustu viku þar kom fram að ráðið hefur vegið og metið niðurstöður úr ánægjukönnun sem gerð var meðal foreldra og starfsmanna...

Undir landsmeðaltali í þremur af fjórum samræmdum prófum

Niðurstaða samræmdra prófa í 4. og 7. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Skólastjóri kynnti niðurstöður samræmdra prófa...

Ánægja með teymiskennslu

Kynning á niðurstöðum úr ánægjukönnun sem gerð var meðal foreldra og nemenda varðandi teymiskennslu var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Skólastjóri kynnti...

Menntarannsókn rædd í fræðsluráði

Þátttaka GRV í menntarannsókn var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 3. máli 332. fundar fræðsluráðs...

Starfsdegi leikskólanna frestað á aukafundi

Samræmd dagatöl skóla og frístundavers voru til umræður á aukafundi í fræðsluráði á föstudag. Um var að ræða framhald af 6. máli 334. fundar...

Spjaldtölvuinnleiðing í GRV

Stefnumótun í spjaldtölvuinnleiðingu Grunnskóla Vestmannaeyja var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Fræðslufulltrúi kynnti stefnu GRV um spjaldtölvuinnleiðingu 2020-2023 en hún er unnin...

Tafir á nýbyggingu við Hamarsskóla

Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir stöðu mála varðandi nýbyggingu við Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs í gær. Fram kom að framganga málsins hefur tafist...

Foreldrar ánægðir með sumarlokun en starfsmenn ekki sáttir

Fræðslufulltrúi kynnti niðurstöður úr ánægjukönnun meðal foreldra og starfsmanna leikskóla varðandi sumarlokun leikskólanna og sumarleyfi á fundi fræðsluráðs í gær. Svarhlutfall var u.þ.b. 51,2%...

Hvatningaverðlaun fræðsluráðs afhent í fyrsta skiptið

Hvatningaverðlaun fræðsluráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Einarsstofu í gær 17. júní. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi verðlaun eru afhent en...

Nýjasta blaðið

21.09.2022

17. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X