Merki: Fræðsluráð

Endurbætur á skólalóðum halda áfram

Staðan á endurbótum skólalóða GRV og Kirkjugerðis var rædd á fundi fræðsluráðs sem fram fór í síðustu viku. Á næstu vikum verður haldið áfram...

Nýbygging við Hamarsskóla í þarfagreiningu

Staðan á undirbúningi við nýbyggingu við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í liðinni viku. Umhverfis- og framkvæmdasvið vinnur enn að þarfagreiningu og...

Átta verkefni af þrettán fá styrk

Umsóknir fyrir þrettán verkefni bárust í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla en umsóknarfrestur var til 28. febrúar sl. Frá þessu var greint á fundi fræðsluráðs...

Leggja ríka áherslu á að kerfið verði tekið til gagngerrar endurskoðunar

Fræðsluráð fundaði í síðustu viku til umræðu voru meðal annars samræmd próf í 9. bekk. Í íslenskuprófinu, sem var þann 8. mars sl., komu...

Flestir velja sumarfrí í ágúst

Sumarlokun leikskólanna og sumarleyfi voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í síðustu viku. Foreldrar/forráðamenn leikskólabarna hafa valið tvær sumarleyfisvikur fyrir börn sín til viðbótar...

Ellefu umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla

Umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla 2021 voru lagðar fram til kynningar á fundi fræðsluráðs í vikunni. Þetta er í annað skiptið sem Vestmannaeyjabær...

Engar breytingar eru á gjaldskrá leikskóla

Könnun ASÍ á gjaldskrám leikskóla og frístundar var til umræðu á fundi fræðsluráð í síðustu viku. Formaður fræðsluráðs fór yfir helstu niðurstöður könnunar ASÍ...

Allir sem hafa komið að vinnunni eiga hrós skilið

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, kynnti viljayfirlýsingu sem Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samtök atvinnulífsins eru aðilar að og var undirrituð 5. febrúar sl...

Öll 12 mánaða börn geta fengið vistun, 21 á biðlista

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs á miðvikudag. Fræðslufulltrúi fór yfir stöðu leikskóla- og daggæslumála. 21 barn er á biðlista eftir...

Óbreytt gjaldskrár stofnana fræðslumála

Gjaldskrá stofnana fræðslumála þ.e. leikskólagjöld, skólamáltíðir GRV, gjaldskrá frístundavers og tónlistarskólans var til umræðu í á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Bæjarstjórn Vestmannaeyja...

Nýir verkferlar skólaþjónustu er varða eineltismál

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í síðustu viku nýja verkferla skólaþjónustu er varða eineltismál í grunnskóla. Foreldrar/forráðamenn og/eða stjórnendur geta vísað máli til skólaþjónustu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X