Merki: Fræðsluráð
Nýbygging við Hamarsskóla tilbúin haustið 2022
Nýbygging við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær þar gerði Ólafur Þór Snorrason grein fyrir drögum að hugsanlegri tímalínu verkefnisins.
Skipa faghóp
Í...
Niðurgreiðslur hækka, heimgreiðslur hætta
Á fundi fræðsluráð í gær miðvikudag lagði framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fram tillögur að breytingum varðandi niðurgreiðslur til dagforeldra sem og breytingu varðandi heimagreiðslur.
Lagt...
Launað starfsnám kennaranema
Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gert með sér samkomulag um aðgerðir til að fjölga réttindakennurum í leik- og grunnskóla. Þetta kom fram á...
Breytingar vegna fækkunar barna
Bjarney Magnúsdóttir, leikskólastjóri á Kirkjugerði, fór yfir áætlaðar skipulagsbreytingar á leikskólanum á fundi fræðsluráðs í vikunni. Breytingarnar eru vegna verulegrar fækkunar barna næsta haust.
„Deildum verður...
Aðeins heimgreiðslur með börnum á biðlista
Fræðsluráð Vestmannaeyjabæjar tók fyrir reglur um heimgreiðslur á 315. fundi sínum síðast liðinn þriðjudag.
Í reglum Vestmannaeyjabæjar um heimgreiðslur er tiltekið að forráðamenn fá heimgreiðslur...
Breytt fyrirkomulag sumarlokana leikskóla samþykkt
Á 310. fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær, mánudag, kynnti fræðslufulltrúi niðurstöður úr þjónustukönnun leikskóla varaðandi sumarlokanir. Fór svo að afgerandi meirihluti eða...
Frístundarverið og Tónlistarskólinn undir þak Hamarsskóla?
Á fundi fræðsluráðs í gær fór fram umræða um tillögu fulltrúa D-listans frá síðasta fundi um framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV.
Þar var lagt til að stofnaður...
Átak í umferðaöryggi leik- og grunnskólabarna
Átak í umferðaöryggi leik- og grunnskólabarna var meðal þess sem rætt var á 308. fundi færðsluráðs í gær fimmtudaginn 27. september.
„Fræðsluráð leggur til að...
Breytingar á lóðum Grunnskóla Vestmannaeyja
Á fundi fræðsluráðs síðastliðinn mánudag var kynnt áætlun um breytingar á skólalóðum Hamarsskóla og Barnaskóla. Fengnir voru landslagsarkitektar til að leggja upp drög að...
Óvissa með starfsemi dagforeldra
Við sögðum frá því fyrir nokkru að öll 12 mánaða börn í Eyjum hafi fengið leikskólapláss. Það er ekkert nema jákvætt en setur hins...