Gjaldskrá stofnana fræðslumála þ.e. leikskólagjöld, skólamáltíðir GRV, gjaldskrá frístundavers og tónlistarskólans var til umræðu í á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Bæjarstjórn Vestmannaeyja...
Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í síðustu viku nýja verkferla skólaþjónustu er varða eineltismál í grunnskóla. Foreldrar/forráðamenn og/eða stjórnendur geta vísað máli til skólaþjónustu...
Niðurstaða samræmdra prófa í 4. og 7. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Skólastjóri kynnti niðurstöður samræmdra prófa...
Kynning á niðurstöðum úr ánægjukönnun sem gerð var meðal foreldra og nemenda varðandi teymiskennslu var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Skólastjóri kynnti...
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.Ok