Merki: Fræðsluráð

Aukinn fjöldi leikskólabarna áskorun

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi Fræðsluráðs í vikunni. Fræðslufulltrúi fór yfir minnisblað er varðar inntökumál leikskóla. Eins og staðan er í dag...

Sumarlokun leikskóla og lengd opnun á gæsluvelli

Sumarlokun leikskólanna og sumarleyfi var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Lagt var til að sumarlokun leikskólanna sumarið 2023 verði 14....

Auka stöðuhlutall sérkennslu í leikskólum

Gæðastarf og viðmið í leikskólum var til umræðu á fundi fræðsluráðs í liðinni viku. Fræðslufulltrúi fór yfir minnisblað sem skýrir frekar tillögu starfshóps um...

Gæðastarf og viðmið í leikskólum

Gæðastarf og viðmið í leikskólum var til umræðu á fundi fræðsluráðs í síðustu viku en um er að ræða framhald af 2. máli 364....

Óskastaða að ferlið væri komið lengra

Framkvæmdarstjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti drög að teikningum að nýbyggingu við Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs sem fór fram í gær. Í niðurstöðu ráðsins þakkar...

Framtíðarsýn og áherslur í menntamálum

Fræðslufulltrúi kynnti framtíðarsýn og áherslur í menntamálum 2022-2026 fyrir fræðsluráði í síðustu viku. Fræðsluráð skipaði á 326. fundi ráðsins þann 19. febrúar 2020 faghóp...

Sex umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla

Þróunarsjóður leik- og grunnskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Fræðslufulltrúi fór yfir umsóknir í sjóðinn 2022-2023. Alls bárust sex...

Lærdóm má draga af málinu

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Fræðslufulltrúi upplýsti ráðsmenn um stöðu máls er varðar flutning nemenda af...

Verulegar framfarir í lestri

Helga Sigrún Þórsdóttir kennsluráðgjafi, læsisfræðingur og aðstoðarkona hjá Rannsóknarsetri um menntun og hugarfar kynnti fyrstu niðurstöður úr mælingum í tengslum við Kveikjum neistann á...

“Hafa áður þurft að verja sig fyrir dylgjum og lygum”

Minnihluti fræðsluráðs óskaði á fundi ráðsins í vikunni eftir að ummæli formanns bæjarráðs á 1581. fundi bæjarstjórnar, yrðu tekin á dagskrá, undir sérstökum dagskrárlið...

Spá fjölgun leikskólabarna

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 2. máli 354. fundar fræðsluráðs. Skólaskrifstofan...

Nýjasta blaðið

08.12.2022

22. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X