Merki: Fræðsluráð

Einstakt tækifæri fyrir GRV

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við HR og Háskólann í Þrándheimi, hefur óskað eftir samstarfi við GRV og Vestmannaeyjabæ um að framkvæma viðamikla...

Níundi bekkur undir landsmeðaltali í ensku og stærðfræði

Skólastjóri GRV fór yfir niðurstöður samræmdra prófa í 9. bekk sem fram fóru í mars sl. á fundi fræðsluráðs í vikunni. Nemendur þreyttu próf...

Frístund færist í Hamarsskóla

Stefnt er að því að flytja frístundaver úr Þórsheimili í Hamarsskóla í haust. Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð fræðsluráðs. Frístundaverið mun hafa aðstöðu...

Tilnefning til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs 2020

Fræðsluráð Vestmannaeyja efnir nú í fyrsta skipti til hvatningarverðlauna fyrir einstaka kennara, kennarahópa og starfsmenn í leikskólum, grunnskóla, Tónlistarskóla Vm. og Frístundaveri. Verðlaunin eru...

Starfsfólki og foreldrum ber að þakka fyrir jákvæðni, þolinmæði og þrautseigju...

Viðbrögð vegna veiruógnunar voru rædd á fundi fræðsluráðs í síðustu viku. Þar var farið yfir stöðuna í GRV, leikskólunum, tónlistarskóla, frístundaveri og hjá dagforeldrum. Fræðslufulltrúi...

Sex verkefni hljóta styrk úr Þróunarsjóði leik- og grunnskóla

Í febrúar auglýsti fræðsluráð eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði leik- og grunnskóla en markmiðið með honum að styðja við þróunar- og nýsköpunarstarf leik-...

Sex umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla

Fræðsluráð fundaði í gær og voru afgreiddar umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla 2020. Fram kom í niðurstöðu ráðsins að alls bárust umsókir fyrir...

Nýjasta blaðið

20.05.2020

10. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X