Merki: Framkvæmda- og hafnarráð

Ljósleiðari í dreifbýli boðinn út

Á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær lágu fyrir útboðsgögn vegna ljósleiðaralagna í dreifbýli í Vestmannaeyjum, en verkefnið er unnið í samræmi við verkefnið...

Deilt um stöðu hafnarstjóra

Fjárhagsáætlun Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2021 eins og hún var afgreidd við fyrri umræðu í bæjarstjórn var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær....

Leita nýrra tilboða í sorporkustöð

Mat á umhverfisáhrifum sorpbrennslu voru til umræðu á fundu framkvæmda og hafnarráðs í gær. Fyrir liggja athugasemdir vegna mats á umhverfisáhrifum sorporkustöðvar og tillögur...

Brinks lægstir í gatnagerð

Tvö verðtilboð bárust í gatnagerð í Áshamri skv samþykktu deiliskipulagi. Frá þessu var greint á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Það var Gröfuþjónusta...

Minnismerkið um Þór fær nýjan stað

Fyrir lágu drög að gatnagerð í Botni Friðarhafnar á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda þarf að færa minnismerkið um Varðskipið...

Hliðarfærslur verða að lóðum

Breytingar á deiliskipulagi á Eiði voru meðal annars á dagskrá á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja. Fyrir liggur að mögulegt er að bæta við...

Þrjár rafhleðslustöðvar á Básaskersbryggju

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja, sl. þriðjudag, lág fyrir beiðni um heimild til handa Herjólfi ohf til að sérmerkja þrjú bílastæði á Básaskersbryggju...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X