Merki: Framkvæmda- og hafnarráð

Bygging slökkvistöðvar á áætlun

Framvinduskýrsla vegna  að Heiðarvegi 14 var lögð fyrir framkvæmda og hafnarráð í vikunni þar kemur fram að verkið er á áætlun og gengur vel. ...

Löndunarkrani á Edinborgarbryggju kostar um 10 milljónir

Löndunarkrani á Edinborgarbryggju var til umræðu á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs. Fyrir liggur að kostnaður við nýjan löndunarkrana á Edinborgarbryggju mun vera um...

Áhyggjur af rekstrarlegri stöðu Vestmannaeyjahafnar

Sex mánaða rekstraryfirlit Vestmannaeyjahafnar. Var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarrás í gær. Tekjur Vestmannaeyjahafnar fyrstu 6 mánuði ársins eru 178 milljónir en...

Löndunarkraninn á Edinborgarbryggju ónýtur

Fram kom á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni að löndunarkrani sem stóð á Edinborgarbyrggu hefur verið dæmdur ónýtur og verið fjarlægður. Framkvæmdastjóri kynnti...

Fjórar milljónir í umferðaljós

Umferðarljós á gatnamótum Heiðarvegar og Strandvegar voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri greindi frá innkaupum á nýjum umferðarljósum á...

50 milljónir að koma Blátindi í sýningahæft ástand

Blátindur VE 21 var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Framkvæmdastjóri greindi frá samskiptum við kunnáttumenn í endurbyggingu tréskipa vegna hugsanlegra...

Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar

Umræða um framtíðarskipulag Vestmannaeyjahafnar fór fram á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Ráðið átti fund með fulltrúum siglingasviðs Vegagerðarinnar varðandi möguleika Vestmannaeyjahafnar til...

Nýjasta blaðið

29.07.2020

14. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X