Merki: Framkvæmda- og hafnarráð

Líflegt á Vigtartorgi

Það var nóg um að vera á Vigtartorgi þegar blaðamaður Eyjafrétta átti leið þar um í morgunn. Meðal þess sem gekk á var vinna...

Fallið frá bryggju undir Löngu

Breytt Aðalskipulag Vestmannaeyja og nýir reitir fyrir hafnarsvæði voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri fór yfir hvar...

Ný gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði í gær og var aðeins eitt mál á dagskrá en það var "Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2024". Framkvæmdastjóri lagði fram...

Ólíðandi að fjöldi ljósastaura séu óvirkir

Framkvæmdarstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir stöðu á gatnalýsingu, útskiptiáætlun lampa og viðhaldi á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni. Ráðið ítrekar í niðurstöðu sinni...

Verkferlar varðandi snjómokstur

Á fundi framkvæmda - og hafnarráðs Vestmannaeyja í síðustu viku var snjómokstur tekinn fyrir. Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kynnti vinnu vegna endurbóta verkferla við snjómokstur...

Vilja nýta betur lóðir við höfnina

Lóðir innan hafnarsvæðis voru til umræðu á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni sem leið, en á fundi ráðsins þann 27. september var starfsmönnum...

Loka fyrir almenna umferð í Friðarhöfn

Skipulag við Friðarhöfn var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í liðinni viku. Starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs kynntu fyrirhugaðar framkvæmdir við Friðarhöfn. Þar...

Mikil vöntun á svæði fyrir hafnarstarfsemi

Lóðir innan hafnarsvæðis voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Fram kom að í skýrslu Eflu "Vestmannaeyjahöfn skipulagsgreining" kom...

Bæta lýsingu í innsiglingu

Lýsing í innsiglingu var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Á fundi ráðsins þann 7. desember 2022 var hafnarstjóra falið...

Auknar öryggisreglur í höfninni

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í gær var eitt erindi á dagskrá þar sem skemmtiferðaskip og leyfi fyrir slöngubáta voru tekin fyrir. Í fundargerð segir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X