Merki: Framkvæmda- og hafnarráð

Gjaldskrá Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2022 hækkar um 2,5%

Gjaldskrá Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2022 var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Lögð voru fram drög að gjaldskrá Vestmannaeyjahafnar...

Styrkja Björgunarfélag Vestmannaeyja vegna kaupa á björgunarskipi

Tekið var fyrir erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja á fundi framkvæmda og hafnarráðs sem fram fór á þriðjudag. Þar sem farið er fram á styrk...

Breytingar hjá höfninni

Skipurit Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri greindi frá ráðningu Ægis Arnar Ármannssonar í stöðu skipstjóra...

Skoða breytingar á Hörgeyrargarði

Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs á þriðjudag. Þann 8.sept. og 12.okt sl. var fundað með fulltrúum Vegagerðarinnar...

Gera varðveislumat á Blátindi

Blátindur VE 21 og örlög hans voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Þann 5.október sl. fór fram fundur þar sem...

Segja hafnarstjórn haldið utan við ráðningarferið

Fulltrúi D-lista óskaði eftir umræðum um verkferla við ráðningu hafnarstjóra í framhaldi af fundi framkvæmda- og hafnarráðs frá 16.mars sl. Sú umræða fór fram...

Heimamenn lægstir í hafnarframkvæmdum

Þriðjudaginn 20.júlí voru á skrifstofu Vegagerðarinnar opnuð tilboð í verkið "Lenging Norðurgarðs 2020 þekja og lagnir".Málið var til umfjöllunar á fundi framkvæmda og hafnarráðs...

Sex mánaða rekstraryfirlit hafnarinnar

Sex mánaða rekstraryfirlit Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Tekjur Vestmannaeyjahafnar fyrstu 6 mánuði ársins eru 240 milljónir og...

Þögn formanns þrúgandi

Eyjafréttir greindu frá því fyrr í þessum mánuði að Andrés Þorsteinn Sigurðsson yfirhafnsögumaður hafi sagt starfi sínu hjá Vestmannaeyjahöfn lausu. Ástæðan var meint einelti...

Segir upp vegna meints eineltis

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Eyjafrétta sagði Andrés Þorsteinn Sigurðsson starfi sínu sem yfirhafsögumaður Vestmannaeyjahafnar lausu um síðustu mánaðarmót. Hann mun stefna að því að flytja...

Básahúsinu breytt

Á 264. fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja þann 22. júní síðastliðinn var tekið fyrir erindi um breytta notkun hina svokölluðu "Bása". Var það fyrirtækið 13....

Nýjasta blaðið

01.12.2021

22. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X