Merki: Framkvæmda- og hafnarráð

Stærð hafnarinnar hamlar skipakomum til Vestmannaeyja

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði í gær þar sem framkvæmdastjóri greindi frá erindi Vestmannaeyjahafnar til Vegagerðarinnar vegna framtíðarþróunar hafnarinnar en þar kemur fram að...

Skóflustunga tekin að nýrri slökkvistöð

Í hádeginu í dag var tekin fyrsta skóflustunga að nýrri slökkvistöð að Heiðarvegi 14. Um er að ræða byggingu nýrrar slökkvistöðvar og breytingar á...

Hvað á að gera við Blátind?

Fundur framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja fór fram í gær en þar var Blátindur VE meðal annars til umræðu. En þann 5. mars síðastliðinn var...

Vilja ráða stjórnanda við Höfnina vegna mikilla framkvæmda hjá Vestmannaeyjabæ

Skipurit Vestmannaeyjahafnar var til umræðu í framkvæmda- og hafnarráði á þriðjudag. Starfshópur sem skipaður var á 236. fundi framkvæmda- og hafnarráðs skilaði minnisblaði um...

Vestmannaeyjahöfn gerir kauptilboð í Skildingaveg 4

Á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs í gær, þriðjudaginn 18. febrúar, var samþykkt að gera kauptilboð í húseignina Skildingavegur 4. Tilboðsfjárhæð er 30 milljónir króna. Ráðið...

Veðurathuganir á Eiði kosta milli 50 og 60 milljónir

Á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni var til umræðu minnisblað frá Eflu verkfræðistofu vegna veðurathugana í tengslum við hugsanlegan stórskipakant við Eiði. Fram...

Yfirbyggt útisvið, sölubásar, legurbekkir og leiktæki á Vigtartorg

Á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær var kynnt hönnun á Vigtartorgi frá Eflu. Ráðið samþykkir að hefja framkvæmdir í samræmi við fjárhagsáætlun. Tekið...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X