Merki: Framkvæmda- og hafnarráð

Sorpeyðingargjöld heimila standa í stað en hækka á fyrirtæki

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði í gær þar lá fyrir endurskoðuð gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs 2020. Bæjarstjórn samþykkti að vísa gjaldskránni aftur til afgreiðslu...

Óska eftir viðbótarfjárveitingu vegna viðgerða á stálþili

Framkvæmda- og hafnarráð fundaði seinnipartinn í gær þar sem til umræðu voru meðal annars viðgerðir á Friðarhafnarkanti í fundargerð ráðsins kemur fram að tilboð...

Gatnaviðgerðir og malbikun

Í þessari viku er áætlun að malbika og laga götur. Af því hlýst einhver röskun á umferð og eru ökumenn beðnir um að taka...

Umgengni um höfnina er að mörgu leyti til skammar

Farið yfir mengunarvarnaráætlun Vestmannaeyjahafnar á fundi Framkvæmda og hafnaráðs í vikunni, en þar var farið yfir verklag og fyrirliggjandi endurnýjun meðal annrs með tilliti...

Unnið verður áfram að endurskoðun samnings við Kubb ehf

Sorpmálin hafa verið í deiglunni undanfarið eins og Eyjafréttir hafa greint frá og á fundi framkvæmdar og hafnarráðs í vikunni greindi Guðmundur Ásgeirsson formaður frá...

Það gætir mikillar óánægju með stöðu sorpmála í bænum

Sorpmálin hafa verið í deiglunni undanfarið, en bæjarbúar greiða hátt sorphirðugjald og flestir reyna flokka samviskusamlega í tunnurnar þrjár. Um jólin var sorphirðan ekki...

Regla kemst á sorphirðu í næstu viku

227. fundur framkvæmda- og hafnaráðs fór fram í gær. Þar voru sorphirða og sorpeyðing meðal umræðuefna. Geir Zöega stjórnarformaður Kubbs ehf mætti á fundinn og...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X