Brota­löm í ráðning­ar­ferli

Í lok síðasta mánaðar féll dómur í Héraðsdómi Suður­lands í máli Andrés­ar Þor­steins Sig­urðsson­ar sem stefnt hafði Vest­manna­eyja­bæ og Vest­manna­eyja­höfn og tapaði Andrés í mál­inu gegn bæn­um en í máli hans gegn Vest­manna­eyja­höfn var talið að brota­löm hefði verið í ráðning­ar­ferli í starf hafn­ar­stjóra, starfi sem Andrés sótti um en fékk ekki. Andrés sótti um […]

Mikil fjölgun á bókunum skemmtiferðaskipa milli ára

Bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa var til umræðu á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í gær. Þar kom fram að mikil fjölgun er á bókunum skemmtiferðaskipa milli ára og nauðsynlegt að huga að móttöku þeirra þar sem núverandi aðstaða er á köflum fullnýtt. Búið er að bóka 124 skip til Vestmannaeyjahafnar sumarið 2023 sem er […]

Framkvæmdir halda áfram við Vigtartorg

Framkvæmdir við Vigtartorg voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Farið yfir fyrirhugaðar framkvæmdir á Vigtartorgi. Fram koma að undirstöður fyrir siglutré erum komnar, búið er að panta leiktæki og verið er að hanna lagnaleiðir í jörðu. Arkitekt er að teikna yfirborðaefni og farið verður í að leggja það fyrir […]

Göngustígur frá Nausthamarsbryggju að Vigtartorgi

Bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa var til umræðu á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í vikunni sem leið. Hafnarstjóri fór yfir tillögur varðandi bætta aðstöðu fyrir skemmtiferðaskip sem og íbúa, við Edinborgarbryggju og Nausthamarsbryggju. Gerður verði göngustígur frá Nausthamarsbryggju að Vigtartorgi sem tengir betur saman svæðin og auðveldar aðgengi. (meira…)

Ný lög íþyngjandi fyrir íbúa og atvinnustarfsemi í Vestmannaeyjum

Starfsmenn Umhverfis- og framkvæmdasviðs fóru á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs yfir helstu atriði í lögum um hringrásarhagkerfi sem samþykkt voru á Alþingi í júní 2021, en meginmarkmið með þeim er að stuðla að aukinni flokkun og að sá borgar sem hendir. Fram kemur í niðurstöðu ráðsins að ljóst sé að framkvæmd laganna sem taka munu […]

Best væri að gera Blátind sjófæran

Blátindur VE 21 og örlög hans voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær þar var lagt fram mat á varðveislugildi Blátinds VE sem unnið var að undirlagi Minjastofnunar. Matið vann Helgi Máni Sigurðsson, formaður Sambands íslenskra sjóminjasafna og sérfræðingur á Borgarsögusafni Reykjavíkur. Í samantekt skýrslunar kemur fram: Blátindur er friðaður vegna aldurs. […]

Vilja sjóborholur á Edinborgabryggju

Ísfélag Vestmannaeyja óskaði á fundi framkvæmda og hafnarráðs eftir leyfi til að bora tvær sjóborholur á Edinborgarbryggju skv. meðfylgjandi gögnum. Erindinu var vísað til umsagnar ráðsins. Ráðið samþykkti fyrir sitt leyti framkvæmdina og vísaði því til afgreiðslu Umhverfis- og skipulagsráðs en leggur áherslu á að frágangi verði lokið að fullu fyrir 15.maí 2022. ISF-FES-ARK-AFS-HROGN-0.100-1.pdf ISF-FES-ARK-AFS-HROGN-0.100-2.pdfBYGG-ISF-FES-HROGN-BR-BORH-2021-12-27.pdf […]

Stytting Hörgeyrargarðs ekki í stað stórskipakants

Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundir framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Hafnastjóri lagði fram minnisblöð sem honum bárust frá Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja sem og frá hafnsögumönnum og skipstjóra á Lóðsinum vegna styttingu Hörgeyrargarðs. Ráðið þakkaði fyrir minnisblöðin og leggur áherslu á að stytting Hörgeyrargarðs auðveldar innsiglingu til Vestmannaeyjahafnar en kemur á engan hátt […]

Áforma seiðaeldi í stað fiskvinnslu inni í botni

Leo Seafood sendi nýlega greinargerð inn til framkvæmda og hafnarráðs þar sem óskað er eftir samtali um stækkun lóðar og byggingarreits við Strandveg 104. Forsaga málsin er sú að frá árinu 2018 hefur verið í undirbúningi að koma á fót starfsemi á 10 þús. tonna fiskeldi á laxi á landi í Vestmannaeyjum. Félagið Sjálfbært fiskeldi […]

Geisli lægstur í endurnýjun á Skipalyftukanti

Alls bárust 5 tilboð í endurnýjun á rafmagni á Skipalyftukantinum. Málið var tekið fyrir á fundi framvkæmda og hafnarráðs á mánudag. Starfsmenn bæjarins og Vegagerðarinnar mæla með að tilboði frá Geisla/Faxa ehf. upp á 17.135.199 m/vsk verði tekið, en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 17.612.000. Geisli/Faxi ehf 17.135.199 Árvirkinn ehf 22.106.867 Orkuvirki ehf 29.422.603 Rafmálafélagið ehf […]