Nýja slökkvistöðin formlega risin

Í dag urðu tímamót í framkvæmdum að Heiðarvegi 14 þegar fánar voru dregnir að húni en þar með telst nýja slökkvistöðin formlega risin segir í færslu á facebook síðu Slökkviliðs Vestmannaeyja. Vegna samkomutakmarkana og þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu var ákveðið að draga einungis fánana að húni í tilefni dagsins og bíða með […]

Dagur reykskynjarans

Friðrik Páll Arnfinnsson, slökkviliðsstjóri hjá Slökkvilið Vestmannaeyja sendi okkur ábendingu um að dagur reykskynjarans á morgun 1. desember. Hann vildi koma þessum ábendingum á framfæri. Þennan dag er gott að nota til þess að fara yfir ALLA reykskynjara á heimilinu. -skipta um rafhlöðu -yfirfara og prófa -endurnýja ef þörf krefur -og fjölga Reykskynjarar eru ein […]