Jæja …
Nú er farinn í hönd sá tími þegar lausagöngukettir byrja að tína upp unga smáfuglanna, nýkomna úr hreiðri, eða drepa foreldrin, sem í mörgum tilvikum eru nýlega komin um langan veg yfir hafið frá vetrarstöðvunum til að auka kyn sitt. Fram til þessa, meðan lítið var um bráð, hafa kettirnir látið nægja að skíta […]
Garðfuglakönnunin 2021-22 hefst í dag
Hin árlega garðfuglakönnunn fuglaverndar hefst í dag sunnudag 24. október, fyrsta sunnudag eftir upphaf vetrar.Tilgangur garðfuglakönnunarinnar er að fá upplýsingar um fuglategundir og fjölda fugla sem halda sig í görðum á Íslandi yfir vetrarmánuðina. Jafnframt er tilgangurinn að hvetja fólk til að líta á fuglalífið í sínu nánasta umhverfi. Það skiptir ekki máli þó fólk […]