Allar stöður auglýstar

Að gefnu tilefni vill meirihluti bæjarstjórnar taka fram eftirfarandi:Um auglýsingar og ráðningar í stöður mannauðsstjóra og fjármálastjóra Vestmannaeyjabæjar gilda þær vinnureglur sem unnið hefur verið eftir á þessu kjörtímabili, í samræmi við samstarfsamning E- og H lista. Allar stöður eru auglýstar, þar meðtalin öll sumarstörf. Í stjórnendastöður, þ.e. stöður framkvæmdastjóra og forstöðumanna með mannaforráð, er […]