Afhentu milljón til góðgerðarmála

Nú síðdegis afhentu forsvarsmenn Geisla tveimur góðgerðafélögum myndarlega gjöf í tilefni af 50 ára afmælis fyrirtækisins á dögunum. Félögin tvö sem nutu góðs af þessu eru Einhugur, félag einhverfra og aðstandenda þeirra i Vestmannaeyjum og Krabbavörn í Vestmannaeyjum, 500.000 fyrir hvort félag. Í afmælishófi á vegum Geisla fyrr í þessum mánuði voru öll blóm og […]

Geisli lægstur í endurnýjun á Skipalyftukanti

Alls bárust 5 tilboð í endurnýjun á rafmagni á Skipalyftukantinum. Málið var tekið fyrir á fundi framvkæmda og hafnarráðs á mánudag. Starfsmenn bæjarins og Vegagerðarinnar mæla með að tilboði frá Geisla/Faxa ehf. upp á 17.135.199 m/vsk verði tekið, en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 17.612.000. Geisli/Faxi ehf 17.135.199 Árvirkinn ehf 22.106.867 Orkuvirki ehf 29.422.603 Rafmálafélagið ehf […]

Geisli lægstur í blástur og tengingar á ljósleiðara

Ljósleiðara tengingar í dreifbýli voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í gær. Það kemur fram að þann 15.mars sl. voru opnuð tilboð í blástur og tengingar ljósleiðara í dreifbýli. Eftirfarandi tilboð bárust: Ljósvirki ehf. kr. 7.872.148 Rafey ehf. kr. 8.905.937 Geisli-Faxi ehf. kr. 1.870.468 Rafal ehf. kr. 4.926.507 Trs ehf. kr. 6.469.700 Prónet ehf. […]

Geisli nýr endursöluaðili Símans

Geisli er nýr endursöluaðili Símans í Vestmannaeyjum. Af því tilefni verða ráðgjafar Símans á staðnum til að veita ráðgjöf til nýrra og núverandi viðskiptavina, virkja rafræn skilríki og fleira. Þau verða á staðnum í dag þriðjudag frá klukkan 13 til 18 og miðvikudag og fimmtudag frá 10 til 18. Heitt á könnunni og með því. […]