Andri Erlingsson í 3. sæti á Íslandsmóti unglinga

Íslandsmót unglinga í höggleik 2021 fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar á Hlíðavelli dagana 20.-22. ágúst 2021. Markús Marelsson, Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri. Hann lék á 7 höggu yfir pari samtals eða 223 höggum (77-75-71). Hjalti Jóhannsson, Golfklúbbnum Keili, varð annar á 233 höggum, 17 höggum yfir pari, […]

Íslandsmót golfklúbba karla +50 í Eyjum

Íslandsmót golfklúbba í 2. og 3. deild karla +50 ára flokki fer fram á Vestmannaeyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja dagana 19.-21. ágúst. Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 2. deild 2021 í +50 ára. Neðsta liðið fellur í 3. deild. Leikið er í tveimur riðlum og […]

Elsa reið OnlyFans fólki

Elsa Valgeirsdóttir

Nokkur ungmenni hafa nú sagt opinberlega sögur af þeirri þörf sinni að stunda kynferðislegar athafnir undir berum himni í Vestmannaeyjum. Ber þar helst til fregna að markmið gjörningsins er að taka hann upp á myndband og birta á tilteknum samfélagsmiðli fyrir áskrifendur. Upphaflega voru það hinar svokölluðu OnlyFans stjörnur sem greindu sjálfar frá gjörningum sínum […]

Góður árangur GV á Íslandsmóti golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba 2021 í efstu deild kvenna – og karla fór fram dagana 22.-24. júlí. Golfklúbbur Vestmannaeyja sendi lið til keppni bæði í karla og kvenna flokki í efstu deild. GR fagnaði tvöföldum sigri en bæði kvenna – og karlalið Golfklúbbs Reykjavíkur sigruðu í úrslitaleikjunum. Strákarnir í GV enduðu í fjórða sæti en GOS hafði betur […]

GV leikur um 3. sætið í Íslandsmóti Golfklúbba

Karlasveit Golfklúbbs Vestmannaeyja leikur í dag um 3. sætið í Íslandsmóti Golfklúbba 2021. Þeir leika gegn Golfklúbbi Selfoss og hefst viðureignin klukkan 9:30. Strákarnir hafa staðið sig afar vel en þetta er besti árangur GV frá upphafi. Hér er hægt að fylgjast með úrslitaleiknum: https://www.golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039… Kvennasveit GV er einnig að spila í 1. deild. Þær […]

Íslandsmót eldri kylfinga í Vestmannaeyjum

Íslandsmót eldri kylfinga 2021 hófst í dag í Vestmannaeyjum en mótinu lýkur á laugardag. Mikill áhugi er á mótinu hjá keppendum og komust ekki allir inn í mótið sem sóttust eftir því. Samkvæmt reglugerð Íslandsmóts eldri kylfinga er hámarksfjöldi keppenda 150, þar af 108 í flokkum 50 ára og eldri (54 karlar og 54 konur) […]

Opnað á sumarflatir

Kylfingar í Vestmannaeyjum geta tekið gleði sína því Golfklúbbur Vestmannaeyja hefur opnað á sumarflatir á fyrstu 12 holum vallarins. Karl Haraldsson hjá GV sagði í samtali við Eyjafréttir að þetta sé heldur fyrr en í meðal ári og að völlurinn komi mjög vel undan vetri. “Við erum að opna á fyrstu 12 núna, veturinn hefur […]

Rúnar Þór kylfingur ársins, Andri Erlingsson efnilegastur

Aðalfundur GV fór fram í gær, 18 febrúar og var að venju valinn efnilegasti kylfingur klúbbsins sem og kylfingur ársins. Rúnar Þór Karlsson var kylfingur ársins en vann hann Meistaramót GV 2020. Andri Erlingsson var valinn efnilegasti kylfingur klúbbsins, hann keppti á stigamótum GSÍ í sumar með góðum árangri ásamt því að hafa orðið klúbbmeistari […]

Íslandsmótið í golfi 2022 fer fram í Vestmannaeyjum

Golfsamband Íslands samþykkti á síðasta stjórnarfundi tillögu mótanefndar GSÍ þess efnis að Íslandsmótið í golfi árið 2022 fari fram í Vestmannaeyjum dagana 10.-13. ágúst. Mótanefnd hafði áður farið yfir þær umsóknir sem bárust um að halda Íslandsmótið í golfi árið 2022. Það liggur því fyrir að hvar næstu tvö Íslandsmót í golfi fara fram. Árið […]

Minningarmótið Úlli open fór fram um helgina

Á föstudag fór fram minningarmótið Úlli Open 2020, en það er haldið til minningar um Gunnlaug Úlfar Gunnlaugsson, Úlla pípara, sem bjó um langt árabil hér í Eyjum.  Hann var fæddur á Siglufirði þann 05.apríl 1958 bjó þar fyrstu árin með fjölskyldu sinni en dreif sig út í Eyjar á unglingsárum og vann hér bæði […]