Vetrarvörn Vegagerðar

Það  vakti óneitanlega athygli hversu snögg  forstjóri Vegagerðarinnar var að stíga fram og grípa til varna fyrir stjórnendur Herjólfs og meirihluta bæjarstjórnar, vegna gagnrýni sem sett hefur verið fram á fækkun ferða með því að setja á vetraráætlun hjá Herjólfi 9 mánuði ársins. Það er reyndar alveg nýtt, og þar tala ég af reynslu, að […]

Léttvægt fingraskripl!

Það er alþekkt, þegar fólk lendir í vandræðum með að verja umdeildar ákvarðanir, að gripið er til þess ráðs að gera aukaatriðin að aðalatriðum. Það er gert til að reyna að dreifa umræðunni og athyglinni frá kjarna málsins. Stundum kallað smjörklípuaðferðin. Það hefur aðeins örlað á því, eftir skrif mín um Vetraropnun á þjóðveginum til […]

10 mánaða vetur á þjóðveginum til Eyja

Undarlegt rugl með áætlun Herjólfs Vetraropnun tók gildi á þjóðveginum til Eyja 1. september sl. Þegar að tekin var í gagnið áætlun sem stjórnendur Herjólfs ohf. kalla vetraráætlun. Svokölluð sumaráætlun hafði þá verið í gildi frá 1. Júní eða í heila 3 mánuði. Það er óneitanlega svolítið sérstakt að sjá, það sem að ég vil […]

Hvers vegna Herjólf heim?

Mannskynssagan geymir fjölda dæma um þjóðir og þjóðabrot sem hafa sem hafa sökum deilna um samgöngur og yfirráð yfir samgönguleiðum endað í margháttuðum átökum og deilum. Flestar Evrópskar stórborgir byggðust t.a.m. upp á svæðum þar sem gott aðgengi var að vatni til áveitu vegna landbúnaðarframleiðslu og enn fremur að til staðar væru góðar samgöngur svo […]

Ótrúlega skrýtin umræða um Herjólf ohf.

Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með umræðunni um málefni Herjólfs ohf. undanfarnar vikur. Umræðu sem einkennst hefur af upphrópunum og ályktunum sem eiga sér enga stoð í veruleikanum. Blásið hefur verið upp moldviðri trekk í trekk og maður spyr sig óneitalega hver tilgangurinn sé. Er virkilega til staðar í Eyjum einbeittur vilji til að […]