Merki: Grímur Gíslason

Stendur vinstrimeirihlutanum í Eyjum virkileg svona mikill stuggur af mér?

Það var ánægjulegt að sjá í skrifum Félaga Ragnars Óskarssonar í Eyjamiðlunum í vikunni að enn virðist honum og öðrum vinstrimönnum í Eyjum standa...

Sigling á Sjálfstæðisflokknum í Eyjum!

Óhætt er að fullyrða að prófkjör Sjálfstæðismanna, til að stilla upp framboðslista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar, hafi gefið flokknum byr í seglin og laðað fólk...

Skriðið úr skápnum

Ég væri klárlega að ljúga ef ég segði að það hefði komið mér á óvart að sjá Pál Magnússon leiða framboð H-listans fyrir komandi...

Lýðræðisveisla í vændum

Sjálfstæðisflokkurinn efnir til prófkjörs nk. laugardag til að velja fulltrúa á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Öllum kjósendum, sem hyggjast styðja D-listann í komandi...

Pælt í frænkunum Ef og Hefði

Það er dulítið skemmtilegt að spá stundum í frænkurnar Ef og Hefði. Þær geta sýnt svo margar myndir og niðurstaðan af pælingum um þær...

Bláköld lygi í bæjarstjórn

Bæjarstjórnarfundur í beinni er ágætis afþreying og það væri fínt fyrir íbúa í Eyjum að gefa sér tíma til að fylgjast með umræðum þar...

Getur það virkilega verið satt?

Það er skrýtin tík þessi pólitík, sagði kerlingin forðum daga og það má alveg taka undir þau orð að ýmislegt getur verið undarlegt við...

Gagnrýni, Varðhundar og sannir leiðtogar

Gagnrýni er nauðsynleg  til að lýðræðið virki. Valdhafar hverju sinni þurfa aðhald, gagnrýni og eftirlit með störfum sínum því enginn er svo fullkominn að...

Jafnvel dýralæknar sáu þetta ekki fyrir

Eins og fram kom í fyrri grein minni verður ekki annað séð en að fjárhagsleg staða Herjófs ohf hafi verið góð í lok árs...

Vetrarvörn Vegagerðar

Það  vakti óneitanlega athygli hversu snögg  forstjóri Vegagerðarinnar var að stíga fram og grípa til varna fyrir stjórnendur Herjólfs og meirihluta bæjarstjórnar, vegna gagnrýni...

Léttvægt fingraskripl!

Það er alþekkt, þegar fólk lendir í vandræðum með að verja umdeildar ákvarðanir, að gripið er til þess ráðs að gera aukaatriðin að aðalatriðum....

Nýjasta blaðið

21.09.2022

17. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X