HEIM Á NÝ – Tónlistarveisla til stuðnings Grindvíkingum
Það er flestum sameiginlegt að hafa samkennd og samúð með fólki, sem lífið hefur sett á hvolf. – Hugsum okkur fólkið í Grindavík, sem hefur valið sér þann frábæra stað til að búa á, byggt sér þar hús, eignast samfélag, staðið saman í blíðu og stríðu, og unað sér þar með vinum og fjölskyldum. – […]
Markáætlun um náttúruvá
Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun samþykkti á fundi sínum 15. febrúar síðastliðinn að setja á fót nýja Markáætlun um náttúruvá. Markáætlun er áherslumiðuð rannsókna og nýsköpunaráætlun sem úthlutar styrkjum í opinni samkeppni og er henni ætlað að skapa nýja hagnýta þekkingu sem hefur mikinn samfélagslegan ávinning í för með sér. Þetta á sérstaklega vel við […]
Ríkur vilji að létta undir með Grindvíkingum
Umræða um náttúruhamfarir í Grindavík og afleiðingar þeirra fór fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku eftirfarandi bókun var samþykkt með níu samhljóða atkvæðum bæjarfulltrúa. Mikil óvissa ríkir um þróun mála í Grindavík eins og staðan er í dag og má gera ráð fyrir að svo verði áfram um einhvern tíma. Áríðandi er að leysa […]
Orðlaus, sár og leiður
„Orðlaus, sár, leiður, stjarfur, bugaður og allskonar. Íbúðin sem ég bý í er eitt af þessum nyrstu húsum Grindavíkur,“ segir Eyjamaðurinn Guðjón Örn Sigtryggsson á Facebokksíðu sinni, Hann þurfti að yfirgefa heimili sitt í Grindavík í stóru skjálftunum tíunda nóvember. Þar talar hann fyrir hönd flestra Grindvíkinga sem eru að upplifa það sama og Eyjafólk […]
Bylgja VE leigð til Grindavíkur
Vísir hf. í Grindavík hefur tekið Bylgju VE á leigu og lagt Kristínu GK. Að sögn Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, er ekki útilokað að farið verði út í nýsmíði. Með Bylgju VE gerir Vísir í fyrsta sinn út skip til togveiða. „Kristín er komin á tíma og fer í pottinn,“ segir Pétur. Kristín er 41 […]
Almannavarnir virkja óvissustig vegna kvikusöfnunar á Reykjanesi
Almannavarnir hafa virkjað óvissustig vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga, en þar hefur jarðskjálftahrina verið í gangi að undanförnu. Landris hefur þar mælst síðustu daga. Búið er að boða til íbúafunda í Grindavík á morgun þar sem farið verður nánar yfir stöðuna. Samhliða hefur Veðurstofa Íslands fært litakóða fyrir flug á gult. Í […]