Merki: Grindavík

HEIM Á NÝ – Tónlistarveisla til stuðnings Grindvíkingum

Það er flestum sameiginlegt að hafa samkennd og samúð með fólki, sem lífið hefur sett á hvolf. - Hugsum okkur fólkið í Grindavík, sem...

Markáætlun um náttúruvá

Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun samþykkti á fundi sínum 15. febrúar síðastliðinn að setja á fót nýja Markáætlun um náttúruvá. Markáætlun er áherslumiðuð rannsókna...

Ríkur vilji að létta undir með Grindvíkingum

Umræða um náttúruhamfarir í Grindavík og afleiðingar þeirra fór fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku eftirfarandi bókun var samþykkt með níu samhljóða atkvæðum...

Orðlaus, sár og leiður

„Orðlaus, sár, leiður, stjarfur, bugaður og allskonar. Íbúðin sem ég bý í er eitt af þessum nyrstu húsum Grindavíkur,“ segir Eyjamaðurinn Guðjón Örn Sigtryggsson...

Bylgja VE leigð til Grindavíkur

Vísir hf. í Grindavík hefur tekið Bylgju VE á leigu og lagt Kristínu GK. Að sögn Péturs Hafsteins Pálssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, er ekki útilokað...

Almannavarnir virkja óvissustig vegna kvikusöfnunar á Reykjanesi

Almannavarnir hafa virkjað óvissustig vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga, en þar hefur jarðskjálftahrina verið í gangi að undanförnu. Landris hefur þar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X