Þrjár stúlkur úr GRV meðal vinningshafa teiknisamkeppni MS

Þátttökumet var slegið í árlegri teiknisamkeppni MS meðal 4. bekkinga í ár. Tæplega 2.000 myndir bárust í keppnina í ár frá 89 skólum og ljóst að öll fyrri þátttökumet hafa verið slegin en að jafnaði hafa innsendar myndir verið um 1.000-1.500 talsins. Tíu myndir voru valdar úr þessum mikla fjölda og voru þar á meðal […]

Skólahald frá og með 3. nóvember

Ný reglu­gerð heil­brigðisráðherra um tak­mörk­un á skóla­starfi vegna hertra sótt­varnaaðgerða sem tek­ur gildi 3. nóv­em­ber hef­ur verið birt. Starfsfólk leik- og grunnskóla hefur skipulagt starfið í samræmi við nýju reglurnar og verður skólahald næstu tvær vikur með eftirfarandi hætti: Skólahald er með nokkuð eðlilegum hætti í leikskólum og á yngsta stigi. Það er því miður  einhver skerðing […]

Kennsla fellur niður á morgun

Foreldrum gunnslólabarna í Vestmannaeyjum barst rétt í þessu tilkynning frá skólastjóra þess efnis að skipulagsdagur verður í Grunnskóla Vestmannaeyja á morgun og því fellur hefðbundin kennsla niður og Víkin 5 ára deild mun opna kl. 10:00. Heilsdagsvistun verður í boði í frístundaveri, hafið samband á: fristund@vestmannaeyjar.is. Nánari upplýsingar um framhaldið og skólahald, verða birtar á morgun […]

Við erum reynslunni ríkari og tilbúin í nýtt skólaár

Grunnskóli Vestmannaeyja verður settur í dag skólasetning verður með öðrum hætti í ár og mæta nemendur án foreldra/forráðamanna til setningar. Anna Rós Hallgrímsdóttir skólastjóri segir að tilhlökkun leyni sér ekki í skólanum. „Við erum farin að hlakka til að hefja skólahald á ný og að hitta nemendur. Starfsfólk skólans stóð sig virkilega vel síðasta vor […]

Skólahald næstu vikna

Á morgun miðvikudaginn 15. apríl hefst skóli á ný við Grunnskólan í Vestmannaeyjum, skólahald verður með sama hætti og var áður en við fórum í fjarkennslu. Ljóst er að starfsemi og þjónusta skólans verður með breyttu sniði a.m.k. á meðan samkomubann er í gildi, eða til 4. maí. Hvað tekur við eftir það, er enn […]

Rafræn myndlistasýning GRV

Síðustu ár hefur skapast hefð fyrir því að nemendur í myndlistarvali hjá Grunnskóla Vestmannaeyja vinni sjálfstæð verkefni í tímum eftir áramót og sýni svo afraksturinn á vorsýningu í Einarsstofu. Vegna covid-19 var tekin sú ákvörðun að halda rafræna sýningu með verkum eftir nemendur svo bæjarbúar og aðrir fái að njóta. Hlekk á sýninguna má finna […]

Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja eftir páskaleyfi

Áætlað er að hefja kennslu þann 15. apríl skv. því fyrirkomulagi sem var á skólahaldi áður en til fjarkennslunnar kom og er ákvörðunin er tekin í samráði við umdæmislækni sóttvarna. Starfsdagur verður þriðjudaginn 14. apríl og nánari upplýsingar um skólastarfið verða sendar út þann dag.   Við þökkum starfsfólki, nemendum og foreldrum GRV fyrir gott […]

Hvatning til nemenda í GRV

Grunnskólinn í Vestmannaeyjum hefur sent frá sér hvatningarmyndband til nemenda. Þar bregður fyrir ýmsum þjóð þekktum einstaklingum í bland við kunnuglega heimamenn. Í myndbandinu eru nemendum veitt ýmis heilgæði og þá eru nemendur hvattir til að nýta þennan sérkennilega tíman vel til að bæta sig og aðra sjón er sögu ríkari. (meira…)

Aukin þjónusta fyrir foreldra í forgangi

Grunnskóli Vestmannaeyja mun frá og með mánudeginum 30. mars, bjóða upp á skólavistun fyrir börn Foreldrar/forráðmanna sem eru í framlínustörfum og eiga rétt á forgangi fyrir nemendur í 1. – 4. bekk en Grunnskóli Vestmannaeyja hefur frá því að fjarkennsla hófst einungis tekið á móti börnum í 1. og 2. bekk í sömu stöðu. Þetta […]

Ekkert barnanna sem skimuð voru úr 1.-4. bekk GRV með kórónaveiruna

Það eru tvímælalaust góðar fréttir að af öllum þeim tugum barna sem voru skimuð úr 1.-4. Bekk GRV var ekkert þeirra með kórónaveiruna. Ekkert sýni greindist heldur jákvætt hjá öllum þeim fjölmörgu sem sýni voru tekin hjá í 7. Bekk. Börnin virðast ekki vera mikið útsett fyrir smiti eða vera að dreifa smiti og það […]