Merki: Grunnskóli Vestmannaeyja

Verkefnastjórn vegna viðbyggingar við Hamarsskóla

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 23. janúar sl. að bæjarráð tæki að sér verkefni bygginganefndar vegna undirbúnings og framkvæmda við viðbyggingu Hamarsskóla. Byggingarnefndin hefur...

Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2020. Tilgangur sjóðsins er...

Kiwanismenn afhentu endurskinsborða í GRV

Meðlimir í Kiwanisklúbbnum Helgafelli afhentu í dag 600 endurskinsborða til nemenda við Grunnskólann í Vestmannaeyjum, um er að ræða nemendur frá Víkinni og upp úr ásamt kennurum. Þetta...

Ókembd börn send heim

Tilkynning um lúsina er fastagestur í pósthólfum foreldra allan ársins hring. Eftirfarandi póstur barst í dag foreldrum barna í 1. bekk Grunnskóla Vestmanneyja. "Sæl veri þið Lúsin heldur...

Biðja foreldra að fylgja þeim yngstu að dyrum Hamarsskóla

Við viljum góðfúslega benda foreldrum og forráðarmönnum á að við Hamarsskóla koma sterkar hviður og því viljum við biðja ykkur að fylgja þeim allra...

Föndurdagur í Hamarsskóla

Föndurdagurinn í Hamarsskóla er nú í fullum gangi. Foreldrum er velkomið að taka þátt í föndrinum með krökkunum. Einbeitingin skein úr hverju andliti eins...

Öðruvísi íþróttir hjá GRV

Þessa vikuna eru öðruvísi íþróttir í leikfimi hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Hér má sjá myndir af nemendum í boccia og glímu. Íþróttakennarar hafa fengið góða...

„Plast er drasl” segja nemendur 8. bekkjar

Nemendur í 8. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja afhentu í dag Vestmannabæ 43 kg af plast umbúðum. en nemendur hafa safnað plasti í rúman mánuð með...

Skólahaup Grunnskóla Vestmannaeyja – myndir

Í morgunn fór fram hið árlega skólahlaup hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984. Allir nemendur GRV...

Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann var sett í Hofsstaðaskóla í Garðabæ í morgun að viðstöddum góðum gestum. Meginmarkmið Göngum í skólann er að hvetja nemendur og...

Grunnskóli Vestmannaeyja settur í dag

Grunnskóli Vestmannaeyja verður settur í dag föstudaginn 23. ágúst í íþróttahúsinu, nýja salnum og mæti 2. - 10. bekkur kl. 10:00. Eftir skólasetningu er...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X