Merki: Guðbjartur Ellert Jónsson

Takk fyrir mig – yndislega eyja.

Undir lok árs 2018 er fastalandinu sleppt og haldið til Eyja þar sem næstu tvö árin skyldi sinna mikilvægu verkefni fyrir samfélagið...

Um­tals­verður sparnaður að sigla fyr­ir raf­magni

Vest­manna­eyja­ferj­an Herjólf­ur geng­ur ágæt­lega fyr­ir raf­magni. Guðbjart­ur Ell­ert Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Herjólfs ohf., seg­ir í samtali við mbl.is að um­tals­verður sparnaður og hag­kvæmni sé af...

Landgangurinn brátt tekinn í gagnið

Landgangurinn við Herjólf í Vestmannaeyjum hefur ekki verið í notkun um nokkurt skeið og hafa farþegar þurft að ganga um borð á ekjubrú skipsins....

Töluvert um afbókanir hjá Herjólfi

"Það eru um 500 farþegar bókaðir í dag til Vestmannaeyja. Það er töluvert um afbókanir eftir að tilmæli og aðgerðir stjórnvalda fóru í loftið," sagði Guðbjartur...

Grímuskylda í Herjólfi

Ljóst er að hertar aðgerðir vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins sem kynntar voru fyrir hádegi í dag munu hafa víðtæk áhrif í samfélaginu Herjólfur er þar ekki...

Að gefnu tilefni

Í yfirlýsingu sem Jónas Garðarsson f.h. Sjómannafélags Íslands sendi frá sér í gær beinir hann spjótum sínum að bæjaryfirvöldum og bæjarstjóra Vestmannaeyja og sakar...

Herjólfur III siglir þrátt fyrir verkfall undirmanna

Ákveðið hefur verið að Herjólfur III sigli í dag, 15.júlí fjórar ferðir í Landeyjahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér...

Nýjasta blaðið

13.01.2020

01. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X