Tekju­fall Herjólfs vegna kórónu­veirunnar mikið

Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar er fyrirséð að farþegum fækki mikið á þessu ári. Þetta kemur fram í frétt sem visir.is birti í morgun Frá því nýi Herjólfur hóf að sinna hlutverki sínu um mitt síðasta […]

Kafarar trufluðu aðsiglingu Herjólfs

Herjólfur þurfti skyndilega frá að hverfa og taka beygju í aðsiglingu sinni í Landeyjahöfn nú fyrir skemmstu þar sem kafarar voru við störf innan hafnar. Farþegi sem Eyjafréttir ræddi við sagði um óþægilega upplifun hafi verið að ræða og fólki um borð hafi brugðið við hamaganginn. Herjólfur komst þó fljótlega inn í höfnina kemur atvikið […]

Fyrsta árið gott þó gengið hafi á ýmsu

Um síðustu mánaðarmót var ár liðið frá því að Herjólfur OHF. tók formlega við rekstri ferjusiglinga milli lands og Eyja. Við ræddum við Guðbjart Ellert Jónsson framkvæmdastjóra Herjólfs að þessu tilefni og ræddum við hann um liðið ár, aðstæðurnar í samfélaginu og horfurnar fram undan. Það lá beinast við að byrja á að spyrja Guðbjart, […]

Slipptöku Herjólfs frestað

Til stóð að Herjólfur færi í slipp í lok apríl en af því verður ekki vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Um ábyrgðarskoðun er að ræða en ekki liggur ný tímasetning fyrir eða hversu lengi skipið verður úr umferð þegar þar að kemur að sögn Guðbjarts Ellerts Jónssonar framkvæmdastjóra Herjólfs OHF. Ýtarlegt viðtal er við Guðbjart í […]