Góð mæting í Guðlaugssundið

Í dag eru 40 ár síðan Guðlaugur Friðþórsson vann það mikla afrek að synda sex kílómetra í land eftir að Vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst að kvöldi sunnudagsins 11. mars 1984. Að því tilefni fór fram í morgun hið svokallaða Guðlaugssund í sundlaug Vestmannaeyja. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum undir stjórn Friðriks Ásmundssonar hóf strax árið 1985 að […]

Hið árlega Guðlaugssund var haldið í gær og í morgun

Nú eru 35 ár síðan Guðlaugur Friðþórsson vann það mikla afrek að synda í land eftir hræðilegt sjóslys, eða um 6 km. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum undir stjórn Friðriks Ásmundssonar hóf fljótlega að minnast þessa atburðar með því að nemendur syntu í Sundlauginni okkar boðsund. Síðar fóru nokkrir einstaklingar að synda þetta til að minnast öryggismála […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.