Í tilefni af prófkjöri Sjálfstæðismanna

Það eru gömul og ný sannindi að enginn veit sína ævina fyrr en öll er.  Fyrir tveimur árum hefði ég ekki getað trúað því að ég myndi vera að skrifa grein sem brottfluttur Eyjamaður.  Sömuleiðis hefði ég ekki getað ímyndað mér að ég væri að skipta mér af málefnum Vestmannaeyja sem brottfluttur Eyjamaður.  Þaðan af […]

Tilraunaverkefni í Vestmannaeyjum

Undirritað hefur verið sameiginlegt verklag Vestmannaeyjabæjar, lögreglu og sýslumanns þegar kemur að málefnum barna en áhersla var lögð á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili. Um er að ræða afurð tilraunaverkefnis sem styrkt var af félagsmálaráðuneyti og dómsmálaráðuneyti eftir að aðgerðarteymi um aðgerðir gegn ofbeldi hafði tilnefnt verkefnið. Aðgerðarteymið skipa þær Sigríður […]

Samningur um að efla samvinnu um velferð barna undirritaður í Landlyst

Samningur um tilraunaverkefni um velferð barna var undirritað í Landlyst í dag. Verkefnið felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og högum barna, með áherslu á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili í forsjármálum. Það voru þau Ásmundur Einar Daðason, […]