Segja rangfærslur í svörum um ráðningu hafnarstjóra

Verkferlar við ráðningu hafnarstjóra voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni að ósk bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem hófu umræðuna á eftirfarandi bókun. Ábyrgðafirring virðist algjör “Undirrituð hafa farið yfir þau svör sem bárust vegna fyrirspurna bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Þar má finna ýmsar rangfærslur. Ábyrgðarfirring meirihlutans virðist algjör. Í dómnum kemur skýrt fram lögbrot við ráðningu hafnarstjóra, […]
Skipa starfshóp til að yfirfara verkferla varðandi ráðningu Hafnarstjóra

Framkvæmda- og hafnarráð fundaði í vikunni sem leið þar var meðal annars tekin ákvörðun um skipun starfshóps til að yfirfara verkferla varðandi ráðningu Hafnarstjóra. Í starfshópnum sitja formaður framkvæmda- og hafnarráðs, framkvæmdarstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs, mannauðsstjóri Vestmannaeyjabæjar og framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs. (meira…)
Spurt og svarað um ráðningu hafnarstjóra

Vestmannaeyjabær birti gær frétt á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að í ljósi þess að fjölmiðill hefur óskað eftir og fengið svör við spurningum Sjálfstæðisflokksins um ráðningu hafnarstjóra, sbr. bókun Sjálfstæðisflokksins á bæjarstjórnarfundi þann 1. desember sl., er eðlilegt að birta svörin í heild sinni á vef Vestmannaeyjabæjar. Fyrirspyrjendum, þ.e. bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, var svarað […]
Ráðningarferlið virðist fyrst og fremst hafa verið í höndum starfsmanns Vestmannaeyjabæjar

Verkferlar við ráðningu hafnarstjóra voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið en rætt var um dóm héraðsdóms suðurlands vegna ráðningar hafnarstjóra. Fulltrúar D lista lögðu fram bókun um málið. “Fulltrúar vilja í kjölfar dóms nr. E-520/2021 frá 25. október sl. benda á nauðsyn þess að ráðið þekki valdsvið sitt en […]
Tekist á um stjórnun hafnarinnar

Á fundi bæjarstjórnar síðastliðin fimmtudag var Skipurit Vestmannaeyjahafnar til umræðu. Áður hafði verið málið verið til umfjöllunar í framkvæmda- og hafnarráði. sjá Vilja ráða stjórnanda við Höfnina vegna mikilla framkvæmda hjá Vestmannaeyjabæ Nýtt stöðugildi verulega rekstraríþyngjandi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu til að nýtt stöðugildi á framkvæmdasviði sem var samþykkt í fjárhagsáætlun yrði fyrst auglýst og metið hvernig sá […]