Langa mun framleiða kollagen
Langa ehf. opnar kollagenverksmiðju í næsta mánuði þar sem framleitt verður kollagen úr fiskroði, er segir á vef Fiskifrétta Viðskiptablaðsins. Unnið verður úr 100 til 150 tonnum af roði á mánuði, þ.e. 1.200 til 1.800 tonnum á ári og mun roðið koma bæði frá fiskvinnslum í Eyjum en líka ofan af landi. Undirbúningurinn að verkefninu […]
Hallgrímur Steinsson, Skákmeistari Vestmannaeyja 2022
Skákþingi Vestmannaeyja 2022 sem hófst 31. mars lauk 8. maí í skákheimili Taflfélags Vestmannaeyja að Heiðarveg 9. Keppendur á mótinu voru 10 talsins á öllum aldri og var 65 ára aldursmunur á yngsta og elstu keppendum. Þetta sýnir að skákin spyr ekki um aldur þeirra sem tefla og taka þátt í skákmótum. Tefldar voru níu […]