Merki: handbolti

Erlingur ráðinn íþróttastjóri ÍBV

ÍBV íþróttafélag hefur ráðið Erling Birgi Richardsson sem íþróttastjóra félagsins. Erlingur mun hafa yfirumsjón með öllu faglegu starfi félagsins í fótbolta og handbolta. Íþróttastjóri tekur við...

Handboltinn – Æfingaleikir

Þá er handboltinn farinn að rúlla og liðin að leika æfingaleiki í dag og á morgun. Föstudagur: ÍBV-HK mfl.kk klukkan 18:00 ÍBV U - HK U klukkan 19:30 Laugardagur: FH - ÍBV mfl.kvk (í Kaplakrika) klukkan 11. ÍBV-HK mfl.kk ÍBV U-HK U Enginn tími er kominn á leikina hjá körlunum á laugardaginn og verða þeir auglýstir síðar á...

IBV fær tvo nýja leikmenn í handboltann

ÍBV hefur tilkynnt að gengið hafi verið frá samningi við tvo nýja leikmenn fyrir kvennaliðið en það eru Darija Zecevic og Ksenija Dzaferovic en báðar koma þær frá Svartfjallalandi.  Darija er 21 árs gamall markvörður sem var síðast á mála hjá Zurd Koper í Slóveníu.  Ksenija er 19 ára gömul skytta og var síðast á mála hjá ŽRK Budućnost í Svartfjallalandi.  ÍBV býður stelpurnar velkomnar til Eyja. 

Lutu í lægra haldi fyrir Val

ÍBV mætti Val í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta á laugardaginn. Þrátt fyrir fínan leik lutu þeir í lægra haldi gegn Valsmönnum og voru lokatölur...

ÍBV leikur til úrslita á Ragnarsmótinu

Eins og Eyjafréttir sögðu frá í vikunni tekur meistaraflokkur karla ÍBV í handbolta þátt í Ragnarsmótinu á Selfossi þessa dagana. Strákarnir unnu stórstigra í...

Kvennalið ÍBV semur við pólska skyttu og markmann

ÍBV hefur gengið frá samningi við tvo nýja leikmenn fyrir kvennaliðið ÍBV í Handbolta en það eru Marta Wawrzynkowska og Karolina Olszowa en báðar...

Lokahóf yngri flokka í Handbolta

Lokahóf yngri flokka í Handbolta Verður í Herjólfsdal á morgun mánudag 27. maí. Sprell og léttar veitingar. Tími hjá hverjum og einum flokk er: 8. flokkur kl....

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X