Stelpurnar heimsækja Hauka í lokaumferðinni í kvöld

Lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta fer fram í kvöld kl. 19.30. Eyjastúlkur sækja Hauka heim í Hafnarfjörðinn í leik um þriðja sætið. Sigri Haukar jafna þeir ÍBV að stigum en standa þó betur í innbyrðisviðureignum. Bæði lið eru þó örugg í úrslitakeppnina sem hefst á laugardaginn. (meira…)

Fjórir frá ÍBV í U21-landsliðinu

Íbv og ÍR eiga flesta full­trúa í U21-landsliði karla í hand­bolta sem valið hef­ur verið til æf­inga dag­ana 10.-12. apríl. Ein­ar Andri Ein­ars­son, þjálf­ari Aft­ur­eld­ing­ar, og Sig­ur­steinn Arn­dal, verðandi þjálf­ari FH, stýra liðinu en þeir hafa valið 22 leik­menn til æf­inga. ÍBV og ÍR eiga þar 4 leik­menn hvort. Einn leikmaður spil­ar utan Íslands en […]

Guðný Jenný ekki meira með

Markvörður hand­knatt­leiksliðs ÍBV og ís­lenska landsliðsins, Guðný Jenny Ásmunds­dótt­ir, er með slitið kross­band í hné og leik­ur ekki meira á þessu ári. Þar með er ljóst að ÍBV-liðið verður án henn­ar á loka­spretti deild­ar­keppn­inn­ar og í úr­slita­keppn­inni um Íslands­meist­ara­titil­inn en flest bend­ir til að ÍBV mæti Val í undanúr­slit­um. Einnig verður landsliðið án Jennyj­ar í […]

Seiglusigur gegn FH í gærkvöldi

Srákarnir í meistaraflokki ÍBV í handbolta tóku á móti FH í hörku leik í 19. umferð Olís-deildar karla í gærkvöldi. Eyjamenn voru lengi af stað og fór svo að FH skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins áður en ÍBV komst á blað. Þrátt fyrir að vera einum manni færri stóran hluta af fyrri hálfleiknum leiddu gestirnir […]

Góður sigur ÍBV gegn Akureyri

Akureyri komst loks til Eyja til að leika margfrestaðan leik gegn ÍBV í Olís-deild karla nú í kvöld. Eyjamenn voru lengi í gang og stóðu leikar 13-14 Akureyri í vil í hálfleik. Í síðari hálfleik fundu strákarnir þó þjölina sína og voru komnir með þriggja marka forskot þegar fimm mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Þá […]

Bikardraumurinn úti hjá stelpunum

Stelpurnar í meistaraflokki ÍBV í handbolta urðu að láta í minni pokann fyrir Valsstúlkum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins nú fyrir stundu. Valsstúlkur byrjuðu betur og höfðu yfirhöndina nánast allan leikin. Góð vörn Eyjastúlkna og stórleikur Guðnýjar Jenný í markinu hélt þeim þó í skefjum þannig að úr varð leikur. Sóknarleikur ÍBV var hinsvegar ekki uppá […]

Stelpurnar steinlágu fyrir Fram

ÍBV heimsótti Fram í Safamýrina í gærkvöld í leik í Olís-deild kvenna í handbolta. Jafnræði vara á upphafsmínútum leiksins en fljótlega tóku Framkonur öll völd á vellinum. Staðan í hálfleik 20-10. Eyjakonur byrjuðu seinni hálfleikinn ágætlega áður en Fram tók fljótlega stjórntaumana á ný. Niðurstaðan því tólfmarka sigur Framstúlkna 39-27. Ester Óskarsdóttir var markahæst í […]

Svekkjandi tap eftir að hafa leitt allan leikinn

ÍBV sótti heim Selfoss í æsispennandi leik í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi. Eyjamenn höfðu frumkvæðið lungann úr leiknum og leiddi í hálfleik 14-16. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka var ÍBV með þriggja marka forystu, 24-27. Nokkrum töpuðum boltum síðar vara flautað til leiksloka og lokatölur 30-28 Selfoss í vil. Ótrúlegur viðsnúningur Selfyssinga […]

Aðeins eitt stig úr tvennu gærdagsins

ÍBV reið ekki feitum hesti frá tvennu gærdagsins þegar bæði karla- og kvennalið ÍBV í handbolta léku heimaleiki. Aðeins eitt stig sat eftir. Frítt var á leikina í boði Ísfélagsins. Stelpurnar riðu á vaðið kl. 18 þegar þær fengu Valsstúlkur í heimsókn. ÍBV eiginlega sá aldrei til sólar í leiknum gegn toppliði Vals sem tók […]

Átta marka tap gegn Framstúlkum í Eyjum

Eftir frestun á leik í gær mættu Framstúlkur til Eyja í leik í Olís-deild kvenna í dag. Jafnræði var með liðun faman af en eftir um 15 mínútuleik tóku Framarar öll völd á vellinum. Staðan í hálfleik 12-17 Fram í vil. ÍBV tókst að minnka muninn niður í þrjú mörk í upphafi fyrri hálfleiks en […]