Merki: Hannes Kristinn Sigurðsson

Útkall F1!

Í bráðatilfellum er talað um „gullnu stundina“, fyrstu klukkustundina eftir slys eða bráð veikindi sem munu skilja milli þess að hægt sé að bjarga...

Afhverju fer ég í prófkjör og er ég pólitíkus ?

Hvað er pólitík og hvað er að vera pólitíkus ? Þeir sem kosnir eru til að gæta hagsmuna lands og sveitarfélags af almenningi, í prófkjöri...

Jafn aðgangur fyrir öll börn

Ég vill skoða möguleikann á að öll börn upp að 8 ára aldri hafi jafnan aðgang af öllum íþróttum með einu sanngjörnu gjaldi! Hver þekkir...

Ferjusamgöngur

Eins góð samgöngubót og Landeyjarhöfn ásamt nýjum Herjólfi er þá þufum við öflugt grafskip og varanlega lausn í dýpkunarmálum, það gengur ekki að vera...

Flugsamgöngur hafa legið niðri samtals í tæpa 8 mánuði frá því...

Það verður að teljast mikil afturför í samgöngum ef við skoðum síðustu tvö ár. Áætlunarflug hefur legið niðri meira eða minna síðan í september 2020...

Hannes stefnir á 5. sætið

Síðastliðin 20 ár hef ég þjónustað Vestmannaeyinga og gesti við Vestmannaeyjaflugvöll og er þar hvergi hættur. Nú er kominn tími til að gera meira...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X