Háskóladagurinn verður haldin í Reykjavík 2.mars

„Háskóladagurinn er leikvöllur tækifæranna“ segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir verkefnastjóri dagsins. Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík þann 2. mars nk. Háskóladagurinn verður haldinn á fjórum stöðum á landinu Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla landsins þar sem allt háskólanám landsins er kynnt Háskóladagurinn hefur verið haldinn í tæp 40 ár Erla Hjördís Gunnarsdóttir. Hinn árvissi Háskóladagur verður […]

Eiginmaðurinn varð kveikjan að lokaverkefninu

Katrín Harðardóttir er íþróttafræðingur úr Vestmannaeyjum sem er að útskrifast með diplómagráðu í jákvæðri sálfræði á meistarastigi frá Endurmenntun Háskóla Íslands,“ segir á heimasíðu Endurmenntunar HÍ.  Þar segir á  hún sé fjölskyldumanneskja, eigi eiginmann og þrjú börn og í náminu kviknaði áhugi hennar á að finna leiðir til að hjálpa körlum eins og sínum manni […]

Fyrstu niðurstöður Kveikjum neistann lofa góðu um lestur barna

„Kveikjum neistann nálgunin miðar að því að efla lestrarkennslu þannig að nemendur fái öflugan stuðning þegar í upphafi grunnskólagöngu og eigi auðveldara með að öðlast lestrarfærni. Hún snýst um að mæla lestrarfærni barna út frá sjö breytum: Hversu marga stóra bókstafi barnið kann, hversu mörg hljóð stórra bókstafa það kann, hversu mörg hljóð lítilla bókstafa […]

Hátækni hljóðnemi fannst í Kaplagjótu

Fyrir þremur árum týndist hátækni hljóðnemi við Hellisey sem tekur upp hljóð í hafi. Var þetta nokkur skaði því nýr kostar hljóðnemi um tvær milljónir með öllum búnaði. Stundum gerist það óvænta og það á við um hljóðnemann sem nánast upp á dag, þremur árum seinna, fannst í Kaplagjótu þar sem sjálfboðaliðar unnu að hreinsun […]

Kveikjum neistann! Áhugahvöt og árangur í Vestmannaeyjum

Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins staðfesta í dag vilja sinn til samstarfs um undirbúning og framkvæmd þróunar- og rannsóknarverkefnis í Grunnskólanum í Vestmannaeyjum með það að markmiði að efla læsi og bæta líðan nemenda. Um er að ræða verkefni sem miðar að því að fylgja nemendum eftir frá upphafi grunnskólagöngu þeirra […]

Áhugi fyrir Rannsóknarsetri í Eyjum

Bæjarstjóri upplýsti bæjarráð í vikunni um sameiginlegt minnisblað hennar, rektors Háskóla Íslands og forstöðumanns Stofnunar Rannsóknarsetra Háskóla Íslands til mennta- og menningarmálaráðherra, um að stofnað verði aftur Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum. Mikill áhugi er hjá Háskóla Íslands og bæjaryfirvöldum að starfrækja slíkt setur í Vestmannaeyjum og byggja þannig upp fjölbreyttara atvinnulíf og efla rannsóknar- […]