Háskóladagurinn verður haldin í Reykjavík 2.mars

„Háskóladagurinn er leikvöllur tækifæranna“ segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir verkefnastjóri dagsins. Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík þann 2. mars nk. Háskóladagurinn verður haldinn á fjórum stöðum á landinu Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla landsins þar sem allt háskólanám landsins er kynnt Háskóladagurinn hefur verið haldinn í tæp 40 ár Erla Hjördís Gunnarsdóttir. Hinn árvissi Háskóladagur verður […]
Kynningarfundur um nýtt íþróttafræðinám HR í Vestmannaeyjum

Í dag miðvikudaginn 4. mars, kl. 12:00, verður haldinn opinn kynningarfundur um nýtt íþróttafræðinám Háskólans í Reykjavík í Vestmannaeyjum. Fundurinn verður í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, Ægisgötu 2. Hafrún Kristjánsdóttir, deildarforseti íþróttafræðideildar HR, Erlingur Richardsson, umsjónarmaður námsins og útskrifaðir íþróttafræðingar úr HR sem búa og starfa í Vestmannaeyjum, munu kynna námið og fyrirkomulag þess, aðstöðuna sem í […]
Hlutu verðlaun fyrir öryggishjálm fyrir sjómenn

Námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja í Háskóla Reykjavíkur lauk á föstudaginn með lokahófi þar sem vinningslið hlutu verðlaun og nemendurnir fengu tækifæri til að gleðjast saman yfir afrakstri síðustu þriggja vikna. Nemendur í Haftengdri nýsköpun hlutu verðlaun fyrir hugmynd sína í tengslum við samfélagslega ábyrgð. Langstærsta þriggja vikna námskeiðið sem kennt er í HR er […]