Merki: Heimaey – vinnu og hæfingarstöð

Guðni Th. heimsótti Eyjar

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Vestmannaeyjar sl. þriðjudag. Hann kom víða við í heimsókn sinni, ásamt Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra, sem tók á...

Endurvinnslan lokuð

Viðskiptavinir ATHUGIÐ! Endurvinnslan lokuð tímabundið. Í starfshópi Endurvinnslunnar eru einstaklingar sem eru í miklum áhættuhópi og sjáum við okkur ekki fært um að hafa...

Dæmdir fyrir milljóna dósasvindl

Tveir karlmenn í Vestmannaeyjum hafa verið dæmdir í þrjátíu og 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér rúmlega tvær milljónir króna sem...

Þóranna Halldórsdóttir ráðin forstöðumaður Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöðvar

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Þórönnu Halldórsdóttur í starf forstöðumanns Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöð. Þóranna lauk MPM námi í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands árið 2010,...

Jólakósý í Heimaey

Heimaey - vinnu og hæfingarstöð verður með opið hús milli frá 13:00-15:00 í dag. Við erum í jólaskapi og viljum endilega fá þig...

Heimaey- vinnu og hæfingarstöð hélt sinn árlega jólamarkað

Heimaey- vinnu og hæfingarstöð hélt sinn árlega jólamarkað í gær. Hægt var að kaupa kerti, handverk og fleira sem starfsfólk stöðvarinnar var búið að...

Jólamarkaður Heimaey – vinnu og hæfingarstöð

Heimaey- vinnu og hæfingarstöð heldur sinn árlega jólamarkað og opna hús föstudaginn 30. nóvember. Hægt er að kaupa kerti, handverk og jafnvel eitthvað fleira. Minnum á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X