Guðni Th. heimsótti Eyjar

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Vestmannaeyjar sl. þriðjudag. Hann kom víða við í heimsókn sinni, ásamt Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra, sem tók á móti honum. Fyrst lá leiðin í grunnskólann og í framhaldi á Kirkjugerði og Sóla þar sem forsetinn skoðaði skólana og heilsaði upp á nemendur og starfsfólk. Nemendur í 5. bekk sýndu […]

Endurvinnslan lokuð

Viðskiptavinir ATHUGIÐ! Endurvinnslan lokuð tímabundið. Í starfshópi Endurvinnslunnar eru einstaklingar sem eru í miklum áhættuhópi og sjáum við okkur ekki fært um að hafa opið vegna stöðunnar í samfélaginu í dag. Vonum við að þið sýnið þessu skilning. Við biðjum ykkur um að fylgjast vel með hvenær Endurvinnslan opnar aftur þar sem opnunartímar geta breyst. […]

Dæmdir fyrir milljóna dósasvindl

Tveir karlmenn í Vestmannaeyjum hafa verið dæmdir í þrjátíu og 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér rúmlega tvær milljónir króna sem starfsmenn Endurvinnslunnar í Heimaey. Mennirnir útbjuggu kvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða, án þess að skila slíkum umbúðum, og hirtu skilagjaldið. Dómar í málunum féllu í Héraðsdómi Suðurlands fyrr í mánuðinum en mennirnir […]

Þóranna Halldórsdóttir ráðin forstöðumaður Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöðvar

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Þórönnu Halldórsdóttur í starf forstöðumanns Heimaeyjar – vinnu- og hæfingarstöð. Þóranna lauk MPM námi í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands árið 2010, BA gráðu í táknmálsfræði/táknmálstúlkun frá sama skóla árið 2007 og B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands árið 2003.  Þóranna starfaði síðast sem ráðgjafi hjá VIRK. Áður vann hún um tíma […]

Jólakósý í Heimaey

Heimaey – vinnu og hæfingarstöð verður með opið hús milli frá 13:00-15:00 í dag. Við erum í jólaskapi og viljum endilega fá þig og þína til okkar í opið hús núna á föstudaginn. Kaffi, kakó, smákökur og jólamöndlurnar frægu verða á boðstólnum. Kjörið tækifæri til að fylla á kertabirgðirnar, versla merkimiða á pakkann og fá […]

Jólamarkaður Heimaey – vinnu og hæfingarstöð

Heimaey- vinnu og hæfingarstöð heldur sinn árlega jólamarkað og opna hús föstudaginn 30. nóvember. Hægt er að kaupa kerti, handverk og jafnvel eitthvað fleira. Minnum á að við erum ekki með posa. Endilega kíkið við og fáið smá jólastemmningu í upphaf aðventunar. Hlökkum til að sjá ykkur föstudaginn 30. nóvember milli klukkan 13:00-15:00. Jólakveðjur Starfsfólk […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.