Ráðning hafnarstjóra: Formgallinn stendur einn eftir
Eftir að dómur er fallinn varðandi ráðningu í starf hafnarstjóra í Vestmannaeyjum stendur ekkert eftir af málinu annað en formgallar í málsmeðferð Framkvæmda- og hafnarráðs og að athafnir ráðsins hafi ekki verið rétt færðar til bókar í fundargerð. Af því er rétt og skylt að læra og verður gert. Vestmannaeyjabær var sýknaður að fullu í […]
Afhverju að breyta því sem gengur vel?
Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur margt gott verið framkvæmt hvað varðar skóla- og fræðslumál, þjónustu við eldri borgara í málefnum fjölskyldunnar. Lögð hefur verið áhersla á snemmtæka íhlutun í leik- og grunnskólum sem er mjög jákvæð þróun. Lagt hefur verið kapp á úrbætur á leik- og grunnskólalóðum sem hefur lukkast mjög vel. Það […]
Eyjalistinn hræðist ekki að bjóða betri þjónustu
Ég hlustaði á útvarpsþátt í gær þar sem tveir oddvitar og einn frambjóðandi flokkanna sem bjóða sig fram í Vestmannaeyjum ræddu saman. Þar talaði oddviti Sjálfstæðisflokksins um það að þeim fannst meirihlutinn hafa forgangsraðað öðruvísi en þau hefðu gert á kjörtímabilinu. Það var þá sem ég hugsaði hvað það var nú gott að Eyjalistinn var […]
Metnaðarfullt starf Eyjalistans
Hvað er það sem fær mann til að vilja starfa í pólitík? Það er þegar maður brennur fyrir málefnum bæjarins sem maður býr í og manni langar til þess að hafa áhrif og koma sínum skoðunum á framfæri. Ég byrjaði formlega í pólitík fyrir rúmum 4 árum síðan þegar kosningabarátta Eyjalistans hófst og ég og […]
Helstu verkefni Fjölskyldu- og tómstundaráðs á árinu
Nú er árið 2019 senn á enda og því vert að fara yfir hver helstu verkefni Fjölskyldu- og tómstundaráðs hafa verið á árinu. Til að byrja með er gott að fara yfir hvaða breytingar urðu frá og með síðustu áramótum. Þá var sett inn aukið fjármagn til þess að efla bakvaktir barnaverndar í Vestmannaeyjum. Staða […]